UMF Dagsbrún mun halda hið árlega Þorrablót Austur-Landeyja fyrstu helgina í þorra, þann 25. janúar 2020. Húsið opnar klukkan 19:45. Borðhald hefst stundvíslega kl. 20:30 en formaður ungmennafélagsins mun setja þorrablótið stuttu fyrir borðhald.

Þorrablótsnefnd ársins 2020 skipar eftirfarandi Landeyinga:

Jóna Sigþórsdóttir, formaður
Marlene Thies
Sigurður Óli Sveinbjörnsson
Björgvin Guðmundsson
Haraldur Konráðsson
Þórdís Ingunn Björnsdóttir
Guðrún María Guðmundsdóttir
Auðunn Leifsson
Guðlaug Björk Guðlaugsdóttir
Albert Rútsson
Garðar Guðmundsson

Hljómsveitin Allt í Einu mun leika fyrir dansi

Miðasala verður í Gunnarshólma miðvikudaginn 22. janúar milli kl. 17:00 & 18:30.
Miðaverð er 7.500 kr. Ekki verður posi á staðnum!

Hlökkum til að sjá sem flesta 

UMF DAGSBRÚN
Albert Rútsson, formaður
Arnheiður Dögg Einarsdóttir, ritari
Þórdís Ingunn Björnsdóttir, gjaldkeri

 

Hægt er að fylgjast með facebook síðu þorrablótsins hér.