Bríet er búin að klæða tónlistina sína í nýjan búning þar sem sveitaballastemning og hressleiki er í fyrirrúmi. Hljómborðsleikarinn Magnús Jóhann og trommarinn Bergur troða upp með henni og keyra stemninguna áfram. Ekki missa af sveitaballabríeti í sumar.

Miðar fást hér: tix.is/is/event/13570/sveitaball-me-brieti