Skólaslit Tónlistarskóla Rangæinga verða haldin í Hvolnum, Hvolsvelli, miðvikudaginn 15. maí kl. 18:00.

Dagskrá:

18:00 Tónlistaratriði

Afhending prófskjala fyrir áfangapróf og stigspróf

18:30 Tónleikar

Fram koma nemendur sem luku áfangaprófum á skólaárinu

Allir velkomnir

 

Tónlistarskólinn minnir á að skráning í tónlistarnám fyrir skólaárið 2019-2020 stendur yfir.