11. fundur 19. febrúar 2019 kl. 16:30 - 18:00 á skrifstofu sveitarfélagsins
Nefndarmenn
  • Kristján Friðrik Kristjánsson
  • Elín Fríða Sigurðardóttir
  • Christiane L. Bahner
  • Guri Hilstad Ólason
  • Adolf Árnason
  • Anton Kári Halldórsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Anton Kári Halldórsson Sveitarstjóri
Dagskrá

1.Velferðarnefnd; Kosning formanns, varaformanns og ritara

1902038

Tillaga um að Elín Sigurðardóttir verði kosin formaður nefndarinnar Guri Hilstad varaformaður og Xx ritari.

2.Velferðarnefnd; Erindisbréf

1902037

3.Tillaga L-lista um styttingu vinnuviku hjá starfsmönnum sveitarfélagsins

1901015

4.Velferðarnefnd; Önnur mál; 11. fundur

1902039

Fundi slitið - kl. 18:00.