1802046
Deiliskipulagstillagan nær til 15 ha svæðis jarðarinnar Fornhagi L189779. Þar er annars vegar um að ræða 6,3 ha tjaldsvæði þar sem gert er ráð fyrir tjöldum, ferðavögnum, húsbílum og hjólhýsum og hins vegar 8,7 ha svæði fyrir allt að 50 gistihús, 400 m2 þjónustuhúss, 100 m2 salernis- og sturtuaðstöðu og 145 m2 grillhúss.