1906090
Deiliskipulagstillagan nær frá Þjóðvegi 1 í norðri, Bakkakotsá til vesturs og inn á tún til austurs og suðurs. Heildar skipulagssvæðið er 20.500 m2. Gert er ráð fyrir að taka 730 m2 spildu undir frístundalóð þar sem gert er ráð fyrir byggingu 80 m2 frístundahúss á einni hæð auk 30 m2 geymsluskúrs. Hámarks hæð húss frá gólfkóta er 4,0m.