109. fundur
31. mars 2022 kl. 08:30 - 10:00 á skrifstofu sveitarfélagsins
Nefndarmenn
Esther Sigurpálsdóttiraðalmaður
Anton Kári Halldórssonformaður
Lilja Einarsdóttiraðalmaður
Guðmundur Ólafsson1. varamaður
Starfsmenn
Guðmundur Úlfar Gíslasonskipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði:Guðmundur Úlfar GíslasonSkipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá
1.Kirkjulækur 3 lóð 173063 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
2112163
Míla ehf. óskar eftir því að reisa 18m fjarskiptamastur á lóðinni Kirkjulækur 3, lóð L173063 skv. uppdráttum unnum af M11 arkitektar, dags. 15.11.2021.
Framkvæmdin var grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum. Engar athugasemdir komu fram við grenndarkynningu. Skipulagsnefnd samþykkir framkvæmdina.
2.Umsókn um framkvæmdarleyfi - Olíutankur við kyndistöð
2203028
Veitur óska eftir framkvæmdarleyfi fyrir því að fjarlægja olíutank við kyndistöðina á lóðinni Hvolsvegur 1 skv. meðfylgjandi umsókn.
Skipulagsnefnd samþykkir veitingu framkvæmdarleyfis með fyrirvara um samþykki heilbrigðiseftirlits suðurlands.
3.Umsókn um stöðuleyfi - Matarvagn við Austurveg
2203029
Gengur ehf. óskar eftir stöðuleyfi fyrir matarvagni á Hvolsvelli, skv. meðfylgjandi gögnum.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1. september 2022. Skipulags- og byggingarfulltrúa ásamt markaðs- og kynningarfulltrúa er falið að vinna að gerð svæðis undir matarvagna á Hvolsvelli.
4.Umsókn um stöðuleyfi - Matarvagn á Hvolsvelli
2203083
Ioan Sabadas óskar eftir stöðuleyfi fyrir matarvagn á Hvolsvelli skv. meðfylgjandi gögnum.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1. september 2022. Skipulags- og byggingarfulltrúa ásamt markaðs- og kynningarfulltrúa er falið að vinna að gerð svæðis undir matarvagna á Hvolsvelli.
5.Landskipti - Steinar 1 lóð 6
2203100
Dánarbú Páls Magnúsar Pálssonar óskar eftir því að skipta 4909 m2 landspildu út úr Steinum 1 lóð L219658 skv. meðfylgjandu uppdrætti. Hin nýja spilda fær staðfangið Hvassafell B.
Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemd við landskiptin og nafnið á hinni nýju spildu.
6.Deiliskipulag - Glæsistaðir
2203093
Sigurður Rúnar Sigurðsson óskar eftir því að deiliskipuleggja 0,8 ha lóð undir íbúðarhús.
Skipulagsnefnd samþykkir tillögu að deiliskipulagi að Glæsistöðum til auglýsingar skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
7.Deiliskipulag - Sopi
2203090
Tómas Ísleifsson óskar eftir því að breyta deiliskipulagi á Sopa í V-Landeyju. Breytingin felst í því að bætt er við nýjum byggingarreiti, B2 undir 100 m2 aðstöðuhús.
Skipulagsnefnd samþykkir tillögu að breytingu á deiliskipulagi á Sopa til auglýsingar skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
8.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 64
2201003F
8.12201014Hallgerðartún 15 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 64
8.22201013Ystabælistorfa 3A - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 64
8.32201049Ásólfsskáli 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 64
8.42201048Ormsvöllur 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 64
9.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 65
2202005F
9.12201072Lækjamót - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 65Skila þarf inn séruppdráttum og tilnefna byggingarstjóra.
9.22112174Lækjarfell - umsókn um byggingarleyfi
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 65Afgreiðslu málsins er frestað vegna þess að lagfæra þarf aðaluppdrætti.
10.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 66
2203006F
10.12112174Lækjarfell - umsókn um byggingarleyfi
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 66Afgreiðslu málsins var frestað á 65. fundi afgreiðslunefndar vegna ófullgerðra uppdrátta. Uppdrættir hafa verið uppfærðir.
10.22202106Hallgerðartún 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 66
10.32202108Húsið - umsókn um byggingarleyfi, breytt notkun
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 66
10.42203042Eystra-Fíflholt 163936 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 66
10.52203049Þverártún 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 66Lagfæra þarf aðaluppdrætti og skila inn séruppdráttum áður en byggingarleyfi verður veitt.
10.62202031Umsókn um stöðuleyfi - Austurvegur Hvolsvelli
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 66Samþykkt að veita stöðuleyfi í miðbænum til 1. september 2022, en nákvæm staðsetning verði fundin í samráði við skipulags- og byggingarfulltrúa. Komi til framkvæmda við gatnagerð skv. gildandi deiliskipulagi í miðbæ Hvolsvallar verður vagninum fundinn annar staður á svæðinu. Varðandi umsókn um stöðuleyfi við Dufþaksbraut þá er um leigulóð að ræða sem er ekki á forræði sveitarfélagsins.