2009021
Sigurður Torfi Grétarsson óskar eftir því að skipta 3 lóðum út úr Miðey land L189551. Lóðirnar eru skilgreindar skv. deiliskipulagi. Lóðirnar eru Grund 2 stærð 13370,1 m2, Grund 3 stærð 11311,2 m2 og Grund 4 stærð 10647,2 m2. Landskiptauppdráttur er unnin af Verkfræðistofunni EFLU, dags. 4.9.2020.