13. fundur 17. janúar 2023 kl. 10:00 - 11:11 á skrifstofu Rangárþings eystra
Nefndarmenn
  • Baldur Ólafsson aðalmaður
  • Bjarki Oddsson aðalmaður
  • Elvar Eyvindsson aðalmaður
  • Guðmundur Ólafsson aðalmaður
  • Guri Hilstad Ólason aðalmaður
  • Sigurður Þór Þórhallsson aðalmaður
  • Heiðbrá Ólafsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Guðmundur Úlfar Gíslason embættismaður
  • Þóra Björg Ragnarsdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðmundur Úlfar Gíslason Skipulags- og byggingafulltrúi
Dagskrá

1.Ósk um breytt staðfang - Bjössabær

2212068

Nói Freyr Jónsson, landeigandi að Bjössabæ, L222408 óskar eftir að breyta staðfangi í Nóatún.
Skipulags- og umhverfisnefnd gerir ekki athugasemd við breytingu á staðfangi.

2.Erindisbréf nefnda 2022

2207015

Erindisbréf skipulags- og umhverfisnefndar lagt fram.
Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við sveitarstjórn að bætt verði við 5. lið 3. gr. erindisbréfs varðandi náttúruverndarmál.

3.Framkvæmdir og viðhald - Nýr leikskóli Vallarbraut

2011011

Leikskóli Vallarbraut 7, fundargerð verkfundar nr. 22.

4.Gatnagerð - Miðbær Hvolsvöllur Sóleyjargata

2106114

Gatnagerð miðbær Hvolsvelli, fundargerð 7. verkfundar.

5.Gatnagerð - Hallgerðartún 3. áfangi

2301012

Gatnagerð, 3. áfangi Hallgerðartún, fundargerð 1. hönnunarfundar.

6.Landskipti - Háimúli

2301017

FF Fasteignir ehf. óska eftir því að skipta 9 lóðum út úr Háamúla L164013 í samræmi við uppdrátt unnin af Landnot ehf. dags. 4.1.2023. Landskiptin eru í samræmi við deiliskipulag sem samþykkt var í sveitarstjórn Rangárþings eystra, dags. 14.04.2008. .
Skipulags- og umhverfisnefnd gerir ekki athugasemd við landskiptin.

7.Efnistaka í sjó við Landeyjahöfn - Matsáætlun

2301033

Óskað er eftir umsögn sveitarfélagsins vegna matsáælunar á efnisvinnslu í sjó við Landeyjahöfn.
Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að fela skipulags- og byggingarfulltrúa að vinna drög að umsögn sem verður lögð fyrir næsta fund nefndarinnar.

8.Deiliskipulag - Efri-Úlfsstaðir

2301041

Deiliskipulagið nær til hluta lands Efri-Úlfsstaða L163853. Um er að ræða þrjá byggingarreiti, alls að stærð 4510 m2. Á B1 er heimild fyrir 3 gestahúsum, hvert um sig allt að 80 m2 að stærð með mænishæð allt að 5,0m. Á B2 er heimild fyrir 2 gestahúsum, hvert um sig allt að 80 m2 að stærð með mænishæð allt að 5,0m. Á B3 er heimild fyrir þjónustumiðstöð, allt að 300 m2 að stærð með mænishæð allt að 6,0m og geymsluhús/gestahús, allt að 100 m2 að stærð með mænishæð allt að 5,0m.
Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir tillöguna og að hún verði auglýst í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

9.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 83

2211010F

  • 9.1 2211028 Strönd II lóð 195393 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 83 Byggingaráform samþykkt.
  • 9.2 2210072 Umsögn vegna starfsleyfis - Southcoast Adventure Base
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 83
  • 9.3 2208047 Lækjarbakki 163958 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 83 Byggingaráform samþykkt
  • 9.4 2211045 Hvammur lóð 176754 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 83 Málinu vísað til skipulags og umhverfisnefndar
  • 9.5 2208062 Réttarfit lóð 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 83 Byggingaráform samþykkt
  • 9.6 2211060 Ásólfsskáli 163743 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 83 Byggingaráform samþykkt
  • 9.7 2211062 Bjössabær - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 83 Byggingaráform samþykkt

10.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 84

2212008F

  • 10.1 2212021 Markargróf vestri - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 84
  • 10.2 2212022 Gilsbakki 19 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 84 Gilsbakki 19 er skv. skipulagi einbýlishús. Ef breyta á bílskúr í íbúð þarf að óska eftir breytingu á deiliskipulagi.
  • 10.3 2212024 Gilsbakki 15 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 84 Gilsbakki 15 er skv. skipulagi einbýlishús. Ef breyta á bílskúr í íbúð þarf að óska eftir breytingu á deiliskipulagi.
  • 10.4 2212023 Gilsbakki 18 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 84 Gilsbakki 19 er skv. skipulagi einbýlishús. Ef breyta á bílskúr í íbúð þarf að óska eftir breytingu á deiliskipulagi.
  • 10.5 2212043 Þórsmörk Langidalur 173443 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 84 Byggingaráform samþykkt með fyrirvara um að jákvæð viðbrögð Brunavarna Rangárvallasýslu.
  • 10.6 2210084 Umsögn vegna starfsleyfis - Hótel Hvolsvöllur
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 84
  • 10.7 2212050 Hallgerðartún 40 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 84
  • 10.8 2212051 Langanes 26 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 84
  • 10.9 2212054 Efri-hóll - umsókn um byggingarleyfi, niðurrif á fjósi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 84 Samþykkt með fyrirvara um samþykki veðhafa varðandi afléttingu veðheimilda.
  • 10.10 2212073 Hallgerðartún 51 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 84
  • 10.11 2212074 Heylækur 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 84

Fundi slitið - kl. 11:11.