17. fundur 14. mars 2022 kl. 10:00 - 11:40 á skrifstofu sveitarfélagsins
Nefndarmenn
  • Bjarki Oddsson formaður
  • Lea Birna Lárusdóttir
  • Baldur Ólafsson
  • Guðmundur Ólafsson
Fundargerð ritaði: Árný Lára Karvelsdóttir Markaðs- og kynningarfulltrúi
Dagskrá
Halldór Óskarsson boðaði forföll og ekki náðist að boða varamann.

1.Umferðaröryggisáætlun; Rangárþing eystra

1806022

Unnið hefur verið að umferðaröryggisáætlun fyrir sveitarfélagið undanfarin misseri og hefur Efla verkfræðistofa annast verkið. Drög að áætluninni eru lagðar fram á fundinum til umfjöllunar.
Nefndin fer yfir áætlunina og gerir tillögur að breytingum. Formanni falið að koma breytingum í samræmi við athugasemdir fundarins og leggja fyrir samráðsfund vegna áætlunarinnar síðar í þessum mánuði.

Fundi slitið - kl. 11:40.