55. fundur 25. janúar 2023 kl. 17:00 - 18:30 á skrifstofu sveitarfélagsins
Nefndarmenn
  • Bjarki Oddsson
  • Kolbrá Lóa Ágústsdóttir
  • Ástvaldur Helgi Gylfason
  • Bjarni Daníelsson formaður
  • Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir
  • Sigurður Orri Baldursson
  • Ólafur Þórisson
Starfsmenn
  • Ólafur Örn Oddsson embættismaður
  • Anton Kári Halldórsson
Fundargerð ritaði: Ólafur Örn Oddsson Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi
Dagskrá

1.Gjaldskrá Íþróttamiðstöð 2023

2212020

Nefndarmenn fóru yfir gjaldskrá, ræddu og leggja tillögur sínar fram til sveitarstjórnar.

2.Erindisbréf nefnda 2022

2207015

Nefndarmenn gerðu engar athugasemdir við erindsbréfið.

Fundi slitið - kl. 18:30.