55. fundur 15. desember 2021 kl. 13:00 - 13:35 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Lilja Einarsdóttir formaður
  • Angelia Fjóla Vilhjálmsdóttir
  • Páll Eggertsson
  • Rafn Bergsson
  • Pálína B. Jónsdóttir áheyrnarfulltrúi kennara
  • Birna Sigurðardóttir skólastjóri
  • Sólbjört Sigríður Gestsdóttir leikskólastjóri
  • Ólafur Þórisson áheyrnarfulltrúi foreldra
  • Árný Lára Karvelsdóttir áheyrnarfulltrúi foreldra
  • Eyrún Elvarsdóttir áheyrnarfulltrúi kennara
Fundargerð ritaði: Árný Lára Karvelsdóttir Markaðs- og kynningarfulltrúi
Dagskrá
Arnar Gauti Markússon boðaði forföll og ekki náðist að boða varamann í hans stað.

1.Málefni leikskólans Arkar

2103017

Sólbjört fer yfir starfsemi leikskólans Arkar.

2.Málefni Hvolsskóla

2103019

Birna fer yfir starfsemi Hvolsskóla.

3.Skólastefna Rangárþings eystra; endurskoðun 2021

2110055

Gunnþór Eyfjörð Kristjánsson og Kristrún Birgisdóttir hjá Ásgarði koma inn á fundinn og fara yfir tímalínuna og samstarfið framundan við endurskoðun á Skólastefnu Rangárþings eystra.
Tillaga ráðgjafa Ásgarðs er að starfshópur um endurskoðunina verði skipaður 2-3 kjörnum fulltrúum og 2-3 fulltrúm frá skólasamfélaginu. Auk þess verða kallaðir til vinnunnar aðilar víðsvegar úr sveitarfélaginu meðan á ferlinu stendur.
Næsti fundur er ákveðinn þann 5. janúar 2022.

Fundi slitið - kl. 13:35.