12. fundur 18. október 2023 kl. 13:00 - 14:00 á skrifstofu Rangárþings eystra
Nefndarmenn
  • Sigríður Karólína Viðarsdóttir formaður
  • Sandra Sif Úlfarsdóttir
  • Rafn Bergsson
  • Lea Birna Lárusdóttir
  • Guðni Ragnarsson
    Aðalmaður: Heiðbrá Ólafsdóttir
  • Ásta Brynjólfsdóttir
  • Ágúst Leó Sigurðsson
  • Þórunn Óskarsdóttir áheyrnarfulltrúi kennara
  • Sigurmundur Páll Jónsson áheyrnarfulltrúi foreldra
Starfsmenn
  • Birna Sigurðardóttir skólastjóri
Fundargerð ritaði: Helga Guðrún Lárusdóttir
Dagskrá
Birna Sigurðardóttir tók þátt í fundinum í gegnum fjarfundarbúnað.

1.Hvolsskóli; Greining á húsnæðisþörf

2307029

FJölskyldunefnd þakkar fyrir útlistunina og samþykkir fyrir sitt leiti að gerð verði úttekt á húsnæðisþörf Hvolsskóla.
Ólafur Örn íþrótta- og æskilýðsfulltrúi kom sem gestur undir þessum lið.

2.Fyrirspurn Ungmennaráðs varðandi breytingar á opnunartíma Skólaskjóls

2310052

Fjölskyldunefnd þakkar Ungmennaráði fyrir greinargóða fyrirspurn. Formanni nefndarinnar falið að kynna svör nefndrinnar fyrir Ungmennaráði.

3.Hvatning til sveitarstjórna um mótun málstefnu

2309019

Fjölskyldunefnd fagnar erindinu og beinir þeim tilmælum til sveitarstjórnar að kanna möguleika á að vinna málstefnu á landshlutavísu í samstarfi við SASS.

4.Íslenska æskulýðsrannsóknin; niðurstöður grunnskólakönnunar í Rangárþingi eystra

2309089

Lagt fram til kynningar.

5.Fyrirspurn til mennta- og barnamálaráðuneytisins um starfstíma nemenda í grunnskóla

2310032

Fjölskyldunefnd þakkar fyrir svar mennta- og barnamálaráðuneytisins.

6.Regnbogagata á Hvolsvelli

2310061

Fjölskyldunefnd þakkar fyrir erindið og leggur til að fundin verði hentug staðsetning fyrir regnbogagötu sem yrði máluð í vor.

7.Umboðsmaður barna; boð á barnaþing 16.-17. nóvember 2023

2310043

Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 14:00.