2304053
Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til íslensku menntaverðlaunanna 2023. Frestur til að senda inn tilnefningar er til 1. júní nk. og verðlaununum er skipt niður í fimm flokka:
1.
Framúrskarandi skóla- eða menntaumbætur
2.
Framúrskarandi kennari
3.
Framúrskarandi þróunarverkefni
4.
Framúrskarandi iðn- og verkmenntun
5.
Hvatningarverðlaun til einstaklings eða hóps
Fjölskyldunefnd telur afar brýnt að tímabundnu rýmin 5 sem nú er leyfi fyrir til næstu áramóta verði fest í sessi. Nefndin skorar á sveitarstjórn að hefja samtalið við Heilbrigðisráðherra um þessi rými sem allra fyrst.
Samþykkt samhljóða.