7. fundur 15. mars 2023 kl. 13:00 - 15:00 á skrifstofu Rangárþings eystra
Nefndarmenn
  • Angelia Fjóla Vilhjálmsdóttir
  • Sigríður Karólína Viðarsdóttir formaður
  • Rafn Bergsson
  • Lea Birna Lárusdóttir
  • Heiðbrá Ólafsdóttir
  • Ásta Brynjólfsdóttir
  • Ágúst Leó Sigurðsson
  • Þórunn Óskarsdóttir áheyrnarfulltrúi kennara
  • Árný Jóna Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi kennara
  • Svava Davíðsdóttir
Starfsmenn
  • Sólbjört Sigríður Gestsdóttir leikskólastjóri
  • Þóra Björg Ragnarsdóttir ritari
  • Birna Sigurðardóttir skólastjóri
Fundargerð ritaði: Þóra Björg Ragnarsdóttir Starfsmaður
Dagskrá

1.Kynning á Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu

2303051

Fjölskyldunefnd þakkar Svövu Davíðsdóttur fyrir yfirferðina.
Svava Davíðsdóttir yfirgefur fundinn kl 13.41

2.Fyrirspurn varðandi innleiðingu á lögum um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna í Rangárþingi eystra

2303054

Svava Davíðsdóttir fór yfir innleiðingu á lögum um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna. Fyrsta árið hefur gengið vel og nefndin þakkar Svövu Davíðsdóttur fyrir yfirferðina og greinargóð svör.

3.Foreldraráð leikskólans Arkar; Beiðni um endurskoðun á leikskólagjöldum

2303050

Fjölskyldunefnd þakkar gott erindi og vísar fyrirspurninni til byggðarráðs.

4.Hvolsskóli; lengri opnun Skólaskjóls að vori 2023

2303057

Fjölskyldunefnd leggur til að sveitarstjórn samþykki lengri opnun Skólaskjóls til 5.júní 2023.

5.Læsi í Hvolsskóla

2303055

Fjölskyldunefnd þakkar Birnu fyrir yfirferðina á málefnum um læsi í Hvolsskóla.

Fundi slitið - kl. 15:00.