232. fundur 17. maí 2023 kl. 08:15 - 08:53 á skrifstofu sveitarfélagsins
Nefndarmenn
  • Árný Hrund Svavarsdóttir formaður
  • Tómas Birgir Magnússon aðalmaður
  • Rafn Bergsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Anton Kári Halldórsson sveitarstjóri
  • Margrét Jóna Ísólfsdóttir
Fundargerð ritaði: Margrét Jóna Ísólfsdóttir Skrifstofu- og fjármálastjóri
Dagskrá
Formaður byggðarráðs setur fund og óskar eftir athugasemdum við fundarboð.

1.Hamragarðar - ósk um leigu á aðstöðuhúsi

2305020

Zetor ehf. óskar eftir afnotum á húsnæði Rangárþings eystra við Hamragarða 4. Tilgangur með leigunni er að hafa samastað fyrir iðnaðarmenn, á meðan framkvæmdum stendur við þjónustumiðstöð Brúnum 1. Áætlaður leigutími á húsinu er til 30.september 2023.
Byggðarráð hafnar leigu á aðstöðuhúsi við Hamragarða.
Samþykkt með þremur samhljóða atkvæðum.

2.Fossbúð; Auglýsing um útleigu

2305051

Lögð fram drög að auglýsingu um útleigu á félagsheimilinu Fossbúð í Skógum.
Byggðarráð samþykkir með þremur samhljóða atkvæðum drög að auglýsingu og felur sveitarstjóra að auglýsa Fossbúð lausa til leigu.

3.Auglýsing um laust starf skipulags- og byggingarfulltrúa

2305052

Lögð fram drög að auglýsingu um laust starf skipulags- og byggingarfulltrúa.
Byggðarráð samþykkir með þremur samhljóða atkvæðum að auglýsa lausa stöðu skipulags- og byggingarfulltrúa.

4.Aðalfundur Rangárbakka 2022

2304099

Lögð fram til umræðu og kynningar fundargerð aðalfundar Rangárbakka 2022.
Lagt fram tilkynningar.

5.Aðalfundur Rangárhallarinnar 2022

2304098

Lögð fram til umræðu og kynningar fundargerð aðalfundar Rangárhallarinnar 2022.
Lagt fram tilkynningar.

6.SASS; 595. fundur stjórnar

2305044

Lögð fram til umræðu og kynningar fundargerð 595. fundar stjórnar SASS.
Lagt fram tilkynningar.

7.Öldungaráð Rangárvallasýslu; 2. fundur 8.5.2023

2305042

Lögð fram til umræðu og kynningar fundargerð 2. fundar Öldungaráðs Rangárvallasýslu.
Lagt fram tilkynningar.

8.Katla jarðvangur; 67. fundur stjórnar

2305059

Lögð fram til umræðu og kynningar fundargerð 67. fundar stjórnar Kötlu jarðvangs.
Lagt fram tilkynningar.

9.Katla jarðvangur; 68. fundur stjórnar

2305060

Lögð fram til umræðu og kynningar fundargerð 68. fundar stjórnar Kötlu jarðvangs.
Lagt fram tilkynningar.

10.Katla jarðvangur; 69. fundur stjórnar

2305061

Lögð fram til umræðu og kynningar fundargerð 69. fundar stjórnar Kötlu jarðvangs.
Lagt fram tilkynningar.

11.Bréf EFS til allra sveitarfélaga um almennt eftirlit á árinu 2023

2305057

Lagt fram til umræðu og kynningar bréf eftirlistnefnfdar með fjármálum sveitarfélaga um almennt eftirlit á árinu 2023. Bréfið er sent til allra sveitarfélaga á landinu.
Lagt fram tilkynningar.

Fundi slitið - kl. 08:53.