228. fundur 02. mars 2023 kl. 08:15 - 09:19 á skrifstofu sveitarfélagsins
Nefndarmenn
  • Árný Hrund Svavarsdóttir formaður
  • Tómas Birgir Magnússon aðalmaður
  • Rafn Bergsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Anton Kári Halldórsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Margrét Jóna Ísólfsdóttir Skrifstofu- og fjármálastjóri
Dagskrá
Formaður byggðarráðs setur fund og óskar eftir athugasemdum við fundarboð.

1.Áskorun til jarvangssveitarfélaga Kötlu

2302063

Lögð fram til umræðu áskorun, Sigurðar Sigursveinssonar og Æsu Guðrúnardóttur stjórnarmanna í stjórn Kötlu jarðvans, þar sem þeim tilmælum er beint til sveitarfélaganna sem standa að Kötlu jarðvangi að halda áfram stuðningi sínum við jarðvanginn.
Byggðarráð þakkar fyrir erindið.

2.Leikskólinn Aldan; innkaup

2302033

Skrifstofu- og fjármálastjóri kynnir kostnaðaráætlun fyrir húsgögn og leikföng í nýjan leikskóla.
Lagt fram til kynningar.

3.Stjórnarfundur Héraðsbókasafns Rangæinga; 16.02.2023

2302052

Fundargerð stjórnar Héraðsbókasafns Rangæinga lögð fram til staðfestingar.
Fundargerð staðfest í heild.

4.Íþróttafélög í Rangárvallasýslu

2212026

Lagt fram til kynningar minnisblað af sameiginlegum fundi sveitarfélaga og íþróttafélaga í Rangárvallasýslu.
Lagt fram til kynningar.

5.Bergrisinn; Aukaaðalfundur; 20.02.2023

2302070

Löðg fram til umræðu og kynningar fundargerð aukaaðalfundar Bergrisans.
Lagt fram til kynningar.

6.Bókun stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga

2302064

Lagt fram til kynningar.

7.Háskólafélag Suðurlands; Ályktun v. Kötlu jarðvangs

2302062

Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 09:19.