37. fundur 12. júní 2020 kl. 12:00 - 12:30 á skrifstofu sveitarfélagsins
Nefndarmenn
  • Guðmundur Úlfar Gíslason embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðmundur Úlfar Gíslason
Dagskrá

1.Þverártún 11 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

2006006

Gísli G. Gunnarsson, fh. eiganda, óskar eftir byggingarleyfi fyrir 62,9 m2 frístundahúsi skv. meðfylgjandi teikningum á lóðinni Þverártún 11 L200687, Múlakoti í Fljótshlíð.

2.Stóra-Borg 3 163727 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

2006005

Steinunn Þórarinsdóttir óskar eftir því að fá að flytja tilbúið hús á lóðina Stóra-Borg L163727, skv. meðylgjandi teikningum.
Vantar skráningartöflu.

3.Langanes 36 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

2005060

Anna Margrét Wernersdóttir óskar eftir byggingarleyfi fyrir 54,5 m2 frístundahúsi á lóðinni Langanes 36 L193259, skv. meðfylgjandi teikningum.
Vantar skráningartöflu

Fundi slitið - kl. 12:30.