206. fundur sveitarstjórnar Rangárþings eystra haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli mánudaginn 28. desember 2015  kl. 16:00


Mætt: Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri, Þórir Már Ólafsson,  Benedikt Benediktsson, Birkir A. Tómasson,  Kristín Þórðardóttir, Guðmundur Ólafsson, varamaður Christiane L. Bahner, Ágúst Ingi Ólafsson, skrifstofustjóri sem ritaði fundargerð og Lilja Einarsdóttir, oddviti sem setti fundinn og stjórnaði honum.
Oddviti leitaði eftir athugasemdum við fundarboð. Engar athugasemdir komu fram.

Erindi til sveitarstjórnar:

1.1511063 Viðauki 2 við fjárhagsáætlun Rangárþings eystra 2015. 
Viðaukinn samþykktur samhljóða.

2.1512040 Jazz undir fjöllum, bréf Sigurðar Flosasonar dags. 04.12.15, beiðni um styrk.
Samþykkt með 5 atkv. að veita styrk kr. 300.000,- BAT sat hjá.

3.1512050 Bréf starfsfólks yngsta stigs Hvolsskóla varðandi lokun rýma á yngsta stigi í Hvolsskóla.
Sveitarstjóra falið að ræða hugmyndina við skólastjóra. Skipulags- og byggingafulltrúa falið að kanna möguleika og kostnað á slíkum framkvæmdum.

4.1512051 Bréf Árni Björn Guðjónsson, ódags., umsókn um lóð til að setja upp bílaverksmiðju sem framleiðir eingöngu rafbíla.
Sveitarstjóra falið að vinna að málinu.

Fundargerðir:
1.Fundargerð 174. stjórnarfundar Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs., ásamt fjárhagsáætlun 2016. Fundargerðin staðfest.

Mál til kynningar:
1.Gagnaveitan: Fjarskipti í Rangárþingi eystra.
2.Loki Telecom hf.: Fjarskipti í Rangárþing eystra.
3.Sýslumaðurinn á Suðurlandi, leyfisbréf fyrir Gistiheimilið Ásgarð.
4.Drög að Landbótaáætlun fyrir Emstrur 2016-2020. 
5.Mannvirkjastofnnun, bréf dags. 10.12.15, brunavarnaáætlun sveitarfélagsins.
6.Innanríkisráðuneytið, bréf dags. 17.12.15, skipulagsbreytingar hjá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga.
7.Innanríkisráðuneytið, bréf dags. 17.12.15, uppgjör Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga á rekstrargrunni.
8.Minnispunktar frá samráðsfundi Gámaþjónustunnar, sveitarstjórnarmanna í Rangárvallasýslu og stjórn og starfsmönnum Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs. 22.12.15
9.Fundargerð 833. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 30.11.15
10.Fundargerð 834. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 11.12.15

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 17:25


____________________              _______________________
Lilja Einarsdóttir              Ísólfur Gylfi Pálmason
   
                            
______________________             ________________________
Þórir Már Ólafsson   Benedikt Benediktsson
                                                                 
_______________________                    _______________________    
Birkir A. Tómasson               Kristín Þórðardóttir

_______________________  
      Guðmundur Ólafsson