Umsókn um niðurfellingu á fæðisgjaldi þarf að skila með minnst 2 vikum fyrir áætlað frí

Hjá leikskólanum gildir sú meginregla að barn skal taka fjögurra vikna samfellt sumarleyfi í tengslum við sumarlokun leikskólans.

Ef foreldrar óska eftir að taka 6 vikur samfellt eða lengur er hægt að fá niðurfellt fæðisgjaldið fyrir þann tíma sem barnið er í fríi.

Einnig ef barn fer í leyfi frá leikskólanum í 2 vikur samfellt á örum tíma en í tengslum við sumarlokun geta foreldrar óskað eftir niðurfellingu á fæðisgjöldum meðan á leyfinu stendur.

Sækja verður um niðurfellinguna hjá leikskólastjóra eða í rafrænu skjali fyrir 15 hvers mánaðar

Ef barn er veikt samfellt í 3 vikur eða lengur er helmingur dvalargjalds og allur fæðiskostnaður endurgreiddur.

Ef um endurgreiðslur vegna veikinda er að ræða, ber að framvísa læknisvottorði.

 

Hér með óska ég eftir því að:

Tímabilið skal sett inn á forminu: DD.MM.ÁÁ - DD.MM.ÁÁ