Umsækjandi er vinsamlegast beðinn um að kynna sér úthlutunarreglur hjá Rangárþingi eystra sem sjá má hér.
Um lóðina:
Byggingarleyfi verður gefið út þegar umsækjandi hefur greitt afgreiðslu- og byggingarleyfisgjöld, skilað inn árituðum uppdráttum og undirskriftum byggingarstjóra og iðnmeistara.