Umsækjandi er vinsamlegast beðinn um að kynna sér úthlutunarreglur hjá Rangárþingi eystra sem sjá má hér.
Aðeins er hægt að sækja um þær lóðir sem eru lausar samkvæmt kortavef sveitarfélagsins sem sjá má hér.
Um lóðina:
Byggingarleyfi verður gefið út þegar umsækjandi hefur greitt afgreiðslu- og byggingarleyfisgjöld, skilað inn árituðum uppdráttum og undirskriftum byggingarstjóra og iðnmeistara.
Samþykkt um gatnagerðargjöld Rangárþings eystra
Úthlutunarreglur Rangárþings eystra