Upplýsingar um foreldra/forráðamenn

Sótt er um fyrir tímabil

Styrkupphæð:

Veittur er 25% afsláttur af grunnvistgjöldum. Afsláttur reiknast eins og aðrir afslættir og reiknast af upphæð þegar búið er að draga aðra afslætti af þegar við á.

Takmarkanir:

Einungis er greiddur einn afsláttur á heimili ef um systkini er að ræða. Börn sem eiga rétt á skólaakstir eiga ekki rétt á afslætti. Nýting vistunar þarf að vera a.m.k. 80% til að afsláttur fáist. Styrkir greiðist ekki afturvirkt.