Umsóknarfrestur um starf markaðs- og kynningarfulltrúa Rangárþings eystra rann út þann 18. mars sl. og bárust 27 umsóknir, 7 umsóknir voru dregnar til baka.

Verið er að vinna úr umsóknum og taka viðtöl við umsækjendur en gert er ráð fyrir að ráða í starfið á næstu vikum.

Umsækjendur um starf markaðs- og kynningarfulltrúa hjá Rangárþingi eystra er:

A. Dario Darviah – Fulltrúi í tækniþjónustu og sölu
Arash Saghaei - Viðskiptafræðingur
Assa Ágústsdóttir – Sérfræðingur í markaðssetningu
Björgvin K. Sigvaldason - Framkvæmdastjóri
Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir – Fulltrúi íþrótta- og æskulýðsnefndar
Brynjar Ögmundsson – Sjálfstætt starfandi við stafræna markaðssetningu
Elísabet Oktavía Þorgrímsdóttir - Förðunarfræðingur
Fannar Karvel – Framkvæmdastjóri
Gabriela Antonova – Flokkstjóri
Hrafn Splidt Þorvaldsson - Viðskiptafræðingur
Hrafnhildur Ýr Hafsteinsdóttir – Sjálfstætt starfandi við eigin rekstur
Íris Erna Guðmundsdóttir – Sjálfstætt starfandi við hönnun
Karol Grabarski - Rekstrarstjóri
Lárus Vilhjálmsson – Listrænn stjórnandi
Nanna Fanney Björnsdóttir – Ritari og verktaki
Ómar Úlfur Eyþórsson – Útsendingar-, dagskrár- og tónlistarstjóri
Sigurmundur Páll Jónsson - Ráðgjafi
Snorri Rafn Hallsson – Upptökustjóri og prófarkahlustari
Stefán Atli Rúnarsson – Sérfræðingur á markaðssviði
Valdimar Másson - Skólastjóri