Opið hús 20. maí 2022

Föstudaginn 20 maí n.k. verður opið hús í leikskólanum Örk, klukkan 14:30-16:00.

Allir velkomnir og hvetjum við sérstaklega  foreldra nýrra barna til að kíkja í heimsókn og eins hvetjum við foreldra þeirra barna sem eru að skipta um deildar að kíkja á þær deildar líka.

 

Á opnu húsi verður afrakstur vetrar sýndur og það gleður okkur að geta loksins boðið fólki að koma og skoða aðstöðuna okkar.

 

Vonumst til að sjá sem flesta

Kveðja Starfsfólk og börn í leikskólanum Örk.