Auglýsing um framlagningu kjörskráa

Kjörskrár Rangárþings eystra vegna Alþingis- og sameiningakosninga, laugardaginn 25. september 2021, liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins að Austurvegi 4, Hvolsvelli fram að kjördegi.

f.h. sveitarstjórnar Rangárþings eystra

Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri