Það var líf og fjör hjá eldri borgurum í sundlauginni á Hvolsvelli í morgun. Hópurinn hittist tvisvar í viku, þriðjudaga og fimmtudaga, ýmist á Hvolsvelli eða á Hellu.
Eftir sundið var að sjálfsögðu boðið upp á kafii í heita pottinum og heimsmálin rædd.
Umsjón hefur Drífa Nikulásdóttir.