- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
253. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 4. apríl 2024 og hefst kl. 08:15
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2312045 - Lóðaleigusamningur - Ytri-Skógar L172408
2. 2306032 - Golfklúbburinn Hella; Eignarhald á rekstrarfélaginu Strandarvöllur ehf.
3. 2401043 - Foreldraráð leikskólans Öldunnar; Tillaga um samræmingu á niðurfellingu fæðisgjalda milli skólastiga.
4. 2403136 - Gjaldskrá félagsheimila m. gistináttaskatti
5. 2403140 - Hlíðarvegur 14 Gistiheimili Íslands ehf; Kauptilboð
7. 2404144 - Umsókn um lóð - Hallgerðartún 59
8. 2404143 - Umsókn um lóð - Ormsvöllur 17
Almenn mál - umsagnir og vísanir
9. 2402019 - Umsögn vegna rekstrarleyfi - Skeið Cottage, Skeiðgata 1 Sýslumaður Suðurlands óskar eftir umsögn vegna rekstrarleyfis Skeið Cottage, Skeiðgata 1.
10. 2403036 - Umsögn vegna rekstrarleyfi - Hótel Selja
Fundargerð
11. 2403006F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 42
11.1 2403051 - Ósk um breytt staðfang - Hlíðarból, lóð
11.2 2402185 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Ásólfsskáli land 179203 -Flokkur 1,
11.3 2310008 - Landskipti - Fagrahlíð
11.4 2402154 - Landskipti - Móeiðarhvoll 2
11.5 2403069 - Aðalskipulag - Ytra-Seljaland
11.6 2403074 - Aðalskipulag - Skógræktarsvæði
11.7 2306050 - Aðalskipulags breyting - Strengur milli Rimakots og Vestmannaeyja
11.8 2302074 - Aðalskipulag - Brúnir 1, breyting
11.9 2206060 - Deiliskipulag - Brúnir 1 breyting
11.10 2205068 - Deiliskipulag - Eystra Seljaland
11.11 2403055 - Deiliskipulag - Drangshlíðardalur 3b
11.12 2403050 - Íbúðabyggð í dreifbýli
11.13 2403014 - Svæðisskipulag Suðurhálendis 2022-2042
11.14 2403002F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 109
11.15 2403083 - Umsögn um mat á umhverfisáhrifum - Steinar 1
12. 2403012F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 43
12.1 2403122 - Yfirlit aðalskipulagsbreytinga - Íbúðabyggð
12.2 2403068 - Landskipti - Smáratún
12.3 2403120 - Landskipti - Vestri-Tunga
12.4 2403121 - Landskipti - Rauðuskriður
12.5 2301006 - Aðalskipulag - Syðsta-Mörk, breyting
12.6 2205082 - Deiliskipulag - Syðsta-Mörk
12.7 2403011F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 110
13. 2402007F - Fjölskyldunefnd - 16
13.1 2403085 - Skólasóknarkerfi í gunnskólum á svæði Skólaþjónustunnar
13.2 2307029 - Hvolsskóli; Greining á húsnæðisþörf
13.3 2403086 - Ákvörðun um könnun um lengd skólaárs í Hvolsskóla
13.4 2402005F - Fjölmenningarráð - 2
13.5 2403007F - Fjölmenningarráð - 3
13.6 2401037 - Samtökin 78; Samningur um fræðslu
13.7 2402130 - Jafnréttisstofa; Skólar og jafnrétti, rafrænn fundur fyrir sveitarfélög
13.8 2402065 - Aðgerðaráætlun um sjálfbæra lýðfræðilega þróun miðsvæðisins lokaskýrsla
14. 2403010F - Heilsu-, íþrótta- og æskulýðsnefnd - 64
14.1 2402283 - Íþróttamiðstöð; Breyting á gjaldskrá
14.2 2403081 - Notkun á íþróttasalnum í íþróttahúsi
Fundargerðir til kynningar
15. 2403107 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 946. fundur stjórnar
16. 2403130 - 80. fundur Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og VesturSkaftafellssýslu 25.mars.2024
17. 2403129 - 79. fundur Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu 26.feb.2024
18. 2403128 - 78. fundur Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu 22.jan.2024
19. 2403127 - 77. fundur Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu 27.nóv.2023
20. 2404001 - Heilbrigðisnefnd Suðurlands; 234. fundargerð
Mál til kynningar
21. 2403119 - Háskólafélag Suðurlands; Aðalfundarboð 2024
22. 2401004 - Safnmappa; þingsályktanir og frumvörp til umsagnar 2024
23. 2403137 - Kvörtun vegna stjórnsýslu Rangárþings eystra
03.04.2024
Árný Hrund Svavarsdóttir, Formaður byggðarráðs.