Fréttir og tilkynningar

Leikskólinn Aldan auglýsir eftir kennurum í eftirtaldar stöður

Leikskólinn Aldan er 8 deilda leikskóli á Hvolsvelli og munu rúmlega 100 börn og 35 kennarar og leiðbeinendur starfa þar næsta skólaár.

Viðgerð á vatnslögn til Vestmannaeyja

Síðasta laugardag fór vatnslögnin til Vestmannaeyja í sundur við gömlu Markarfljótsbrúnna. Starfsmenn Áhaldahússins brugðust hratt og örugglega við og hófu strax viðgerðir. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá aðgerðinni. Við þökkum þessum vösku mönnum fyrir að leysa þetta verkefni með hraði.

Dagur barnsins 1. júní

Dagur barnsins er haldinn hátíðlegur í mörgum löndum Evrópu 1.júní ár hvert.

Kjörfundir í Rangárþingi eystra

Laugardaginn 1. Júní 2024, verður sem hér segir: Í Félagsheimilinu Hvoli „litla sal“ kjósa íbúar vestan Markarfljóts og Félagsheimilinu Heimalandi kjósa íbúar austan Markarfljóts

Rangárþing eystra – Ársreikningur 2023

Nú liggur niðurstaða endurskoðaðs ársreiknings fyrir og er ljóst að fjárhagsleg staða sveitarfélagsins byggir á traustum grunni og er sterk.

Minnisblað sveitarstjóra 16.maí 2024.

Að venju stikla ég hér á stóru um nokkur af þeim helstu verkefnum sem við hjá Rangárþingi eystra erum að fást við þessa dagana. Undanfarnir dagar og vikur hafa verið viðburðaríkar, enda vorið og sumarbyrjun tími mikilla anna hjá okkur flestum.
  • Velkomin heim

    Sjáðu viðtöl við íbúa sveitarfélagsins

Viðburðir

Samstarfsaðilar