Fréttir og tilkynningar

Fjölmenningarhátíð 10. maí

Fjölmenningarráð Rangárþings eystra í samstarfi við nýstofnað Fjölmenningarráð Rangárþings ytra boða til glæsilegrar fjölmenningarhátíðar laugardaginn 10. maí næstkomandi. Hátíðin fer fram í íþróttahúsinu á Hvolsvelli og stendur yfir í einn dag.

Mikil þátttaka og árangur á plokkdögum

Síðasta vika hefur einkennst af mikilli umhverfisvitund og samstöðu, bæði hér í Rangárþingi eystra og á landsvísu, þar sem hinn árlegi plokkdagur sveitarfélagsins og Stóri plokkdagurinn fóru fram með glæsibrag. Íbúar sýndu einstakan áhuga og lögðu sitt af mörkum til að fegra umhverfið, sem endurspeglar þann sterka vilja sem býr í samfélaginu til að halda náttúrunni hreinni.

278. fund Byggðarráðs Rangárþings eystra

278. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 8. maí 2025 og hefst kl. 08:15

Viltu losna við bílhræ af lóðinni þinni?

Átak, fjarlægjum númerslausa bifreiðar.

Kvennalið Dímons/Heklu með góðan árangur á blakmóti

Stærsta blakmót ársins, Öldungur, fór fram í Kópavogi dagana 1.-3. maí þar sem mikill fjöldi blakiðkenda safnaðist saman en þátttökulið voru yfir 160. Í fyrsta sinn sendi Dímon/Hekla þrjú kvennalið til leiks eða 22 konur alls.

Félags- og skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu auglýsir eftir verktaka

Félags- og skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu auglýsir eftir verktaka til að sinna hlutverki verkefnastjóra til að stýra innleiðingu á lögum um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna nr. 86/2021. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi verkefni.
  • Velkomin heim

    Sjáðu viðtöl við íbúa sveitarfélagsins

Samstarfsaðilar