- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
294. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 4. desember 2025 og hefst kl. 08:15
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2511044 - Gunnfaxi TF-ISB - styrkbeiðni 17.11.2025
2. 2511058 - Héraðssambandið Skarphéðinn; beiðni um fjárstuðning 2026 - ársskýrsla
3. 2511062 - Hestamannafélagið Sindri - styrkbeiðni - 25.11.2025
4. 2511084 - Umsókn um styrk vegna fræðslu 2025 frá ADHD samtökunum - 26.11.2025
5. 2511038 - Húsnæðisáætlun Rangárþings eystra 2026
Fundargerð
6. 2511008F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 76
6.1 2511022 - Merkjalýsing - Eyvindarmúli
6.2 2511026 - Umsagnarbeiðni vegna aðalskipulagsbreytingar við Tunguvirkjun í Rangárþingi ytra.
6.3 2508036 - Deiliskipulag - Bergþórugerði, fjölgun parhúsa
6.4 2309030 - Deiliskipulag - Bólstaður
6.5 2511043 - Deiliskipulag - Eystra Seljaland
6.6 2511003F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 146
6.7 2511047 - Umsókn í Húsfriðunarsjóð 2026, Hamragarðaheiði
7. 2511010F - Heilsu-, íþrótta- og æskulýðsnefnd - 74
7.1 2210063 - Íþrótta- og afrekssjóður Rangþings eystra
7.2 2510066 - Styrktarbeiðni - þrjár sunnlenskar systur á leið á Special Olympics í Rúmeníu
7.3 2511056 - Íþróttamannvirki
7.4 2112016 - HÍÆ önnur mál
8. 2511006F - Fjölskyldunefnd - 27
8.1 2511036 - Hvolsskóli; Skólanámsskrá 2025-2026
8.2 2511035 - Hvolsskóli; Starfsáætlun 2025-2026
8.3 2511042 - Sjálfsmatsskýrsla Hvolsskóla 2024-2025
Fundargerðir til kynningar
9. 2511083 - Fundargerð aðalfundar Sorpstöðvar Suðurlands - 24.10.2025
10. 2511060 - 338. fundur Sorpstöðvar Suðurlands - 22.10.2025
11. 2511061 - 339. fundur Sorpstöðvar Suðurlands - 13.11.2025
12. 2511093 - Katla jarðvangur; 83. fundur stjórnar - 03.09.2025
13. 2511094 - Katla jarðvangur; 84. fundur stjórnar - 15.10.2025
14. 2511057 - Tónlistarskóli Rangæinga; 37. stjórnarfundur - 24.11.2025
15. 2511089 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 989. fundur stjórnar - 14.11.2025
Mál til kynningar
16. 2511063 - Tilkynning um niðurfellingu héraðsvegar Lynghagavegur (2675-01) - 25.11.2025
17. 2511064 - Fyrirhuguð niðurfelling héraðsvegar Núpsvegur (2349-01) - 26.11.2025
18. 2511082 - Fyrirhuguð niðurfelling Gularásvegur (2477-01) - 26.11.2025
19. 2511086 - Fyrirhuguð niðurfelling Hvassafellsvegar (2334-01) - 27.11.2025
20. 2511087 - Fyrirhuguð niðurfelling Núpakotsvegar (2329-01) - 27.11.2025
21. 2511088 - Fyrirhuguð niðurfelling Skarðshlíðarvegar (2301-01) 27.11.2025
22. 2511080 - Samband íslenskra sveitarfélaga tekur við söfnun fjárhagsáætlana sveitarfélaga 2026 - 26.11.2025
23. 2511092 - Breytingar á leiðakerfi landsbyggðarvagna - 28.11.2025
01.12.2025
Árný Hrund Svavarsdóttir, Formaður byggðarráðs