Vatnsflóð í Rangárþingi eystra
Mikil úrkoma og vatnsflóð gekk yfir Rangárþing eystra í byrjun vikunnar og olli tjóni á vegum og göngustígum. Hringvegurinn flæddi yfir á nokkrum stöðum og göngustígurinn að Kvernufossi skemmdist mikið.
13.12.2024
Fréttir