Rangárþing eystra hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar annað árið í röð
Jafnvægisvogin, hreyfiaflsverkefni Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA), hélt þann 10.október sína árlegu viðurkenningarathöf. Í ár er mefjöldi viðurkenningarhafa, alls 130 aðilar en það eru þeir þátttakendur sem hafa náð að jafna kynjahlutfall í framkvæmdastjórnum.
17.10.2024
Fréttir