Þorláksmessa 23. des kl. 06:00 - 21:00 Aðfangadagur 24. des kl. 08:00 - 11:00 Jóladagur 25. des. lokað Annar í jólum 26. des. lokað
Mikil úrkoma og vatnsflóð gekk yfir Rangárþing eystra í byrjun vikunnar og olli tjóni á vegum og göngustígum. Hringvegurinn flæddi yfir á nokkrum stöðum og göngustígurinn að Kvernufossi skemmdist mikið.
Sveitarstjórn Rangárþings eystra samþykkti þann 12. desember 2024 fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir árin 2025-2028.
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur staðfest Svæðisskipulag Suðurhálendis 2022-2042 sem ellefu sveitarfélög á Suðurlandi standa að. Svæðisskipulagið hafði áður verið samþykkt í svæðisskipulagsnefnd Suðurhálendis og í sveitarstjórnum allra sveitarfélaga sem eiga aðild að því.
332. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 12. desember 2024 og hefst kl. 12:00