Jafnvægisvogin, hreyfiaflsverkefni Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA), hélt þann 10.október sína árlegu viðurkenningarathöf. Í ár er mefjöldi viðurkenningarhafa, alls 130 aðilar en það eru þeir þátttakendur sem hafa náð að jafna kynjahlutfall í framkvæmdastjórnum.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa fellur niður í dag vegna ráðstefnu. Næsti afgreiðslufundur verður samkvæmt dagatali fimmtudaginn 31.október. Símatími fellur einnig niður hjá byggingarfulltrúa á fimmtudag og föstudag en fyrirspurnum er bent á bygg@hvolsvollur.is þar sem þeim verður svarða við fyrsta tækifæri.
265. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 17. október 2024 og hefst kl. 08:15
FUNDARBOÐ - 330. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 17. október 2024 og hefst kl. 12:00
Ungmennaráð Rangárþings eystra er skipað 7 fulltrúum á aldrinum 14-25 ára og jafn mörgum til vara. Fulltrúar eru kosnir til tveggja ára og nú vantar okkur þrjá fulltrúa.