Ertu barn eða unglingur sem hefur alltaf dreymt um að kynnast hestum? Þá er þetta námskeið alveg fyrir þig! Við hjá Stakkholti bjóðum upp á einstakt tækifæri fyrir börn og unglinga að læra um hestamennsku.
Hlíðarvegur 17, Sýslumannstún – breyting á deiliskipulag Miðeyjarhólmur – breyting á aðalskipulagi Breyttir skilmálar í dreifbýli – breyting á aðalskipulagi
Jólablað Búkollu er komin á netið
FUNDARBOÐ - 270. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 19. desember 2024 og hefst kl. 08:15
Hér má finna minnisblað sveitarstjóra fyrir desembermánuð. Minnisblaðið tekur á því helsta sem um er að vera í sveitarfélaginu og er birt á heimasíðu sveitarfélagsins í kjölfar sveitarstjórnarfunda. Sveitarstjórnarfundir eru að öllu jafna annan fimmtudag í mánuði.