Það verður nóg að gera hjá Ferðafélagi Rangæinga þetta árið eins og undanfarin ár.

Hér má nálgast ferðadagatal 2025 þar sem má nálgast fjöldan allan af ferðum, langt fram á næsta vetur!

Skoðið endilega dagatalið á heimasíðu ferðafélagsins hér: https://www.ffrang.is/is/dagatal