Rangárhöllin auglýsir eftir rekstaraðila
Auglýst er eftir rekstraraðila til að sjá um anddyri/sal Rangárhallar. Rekstraraðili hefur salinn á leigu og sér um rekstur, þrif og umsjón í samráði við stjórn Rangárhallar. Salurinn er frátekinn fyrir viðburði félagsins (suðurlandsdeild, stórsýning á skírdag, æskulýðssýning) auk stærri funda sem ekki rúmast í smærri sal. Slíkir viðburðir verða tilkynntir með góðum fyrirvara.
27.05.2025
Fréttir