Vilt þú vinna gefandi starf og hjálpa ungmennum að njóta sín?
Leitað er að öflugum einstaklingi sem er tilbúinn að takast á við fjölbreytt og krefjandi starf. Starfsstöð er á móttökustöð Sorpstöðvarinnar á Strönd í Rangárþingi ytra.
Umsækjandi þarf að standast hæfnispróf sbr. öryggisreglugerð fyrir sundstaði og eiga gott með að umgangast börn og unglinga, hafa góða þjónustulund vera stundvís og þolinmóður. Starfsmanðurinn þarf að vera orðin 18 ára. Um vaktavinna er að ræða og unnið er á dag-, kvöld- og helgarvöktum. Æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst.
Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. óskar eftir að ráða einstaklinga til starfa með sorphirðubíl. Starfið felst í losun íláta í sorpbíl og að skila þeim til notenda á ný. Unnið er 4–5 daga í mánuði á Hellu og Hvolsvelli. Leitað er eftir einstaklingum sem eru líkamlega hressir, samviskusamir, liprir í samskiptum, duglegir og áræðnir. Starfið getur hentað fólki í vaktavinnu.
Rangárþing eystra auglýsir lausan til umsóknar skólaakstur við Hvolsskóla. Skv. núverandi fyrirkomulagi er um að ræða akstursleið í Austur-Landeyjum. Akstursleiðir geta þó verið breytilegar eftir notkun og þörf hverju sinni.