Kvenkyns starfsmaður óskast í íþróttamiðstöðina á Hvolsvelli
Kvenkyns starfsmaður óskast í vaktavinnu við íþróttamiðstöðina á Hvolsvelli. Starfið felst í því að vakta útisvæði sundlaugarinnar, klefagæslu, þrifum og afgreiðslu. Um er að ræða 100% starf morgun-, kvöld og helgarvaktir.
03.09.2024
Fréttir