Vilt þú vinna gefandi starf og hjálpa ungmennum að njóta sín?

Félagsmiðstöðin Tvisturinn stendur fyrir frítímastarfi að skóla loknum alla virka daga og einnig 2-3 kvöld í viku fyrir elsta stig Hvolsskóla. Auk þess er æskilegt að starfsmaðurinn geti farið í þær ferðir sem félagsmiðstöðin fer í s.s. Samfestinginn ofl.


Umsóknarfrestur er til 8. September næstkomandi og þurfa umsóknir að berast á netfangið Axel@hvolsvollur.is