Umhverfisverðlaun Rangárþings eystra voru veitt á Kjötsúpuhátíðinni á Hvolsvelli 1. september s.l.

 

Eftirtalir hlutu verðlaun:

Fegursta /snyrtilegasta býli sveitarfélagsins: Þorvaldseyri - þar búa Guðný J. Valberg, Ólafur Eggertsson, Páll Eggert Ólafsson og Hanna Lára AndrewsFegursti og snyrtilegasti garður: Stóragerði 23 þar búa Sigrún Jóhannsdóttir og Nikulás GuðmundssonFegursta /snyrtilegasta fyrirtæki: Hjarðartún ehf. í eigu Óskars Eyjólfssonar og Ásu Margrétar JónsdótturFegursta /snyrtilegastagata: Gilsbakki 1 - 7Myndir tók Hulda Dóra Eysteinsdóttir