Um er að ræða samstarfsverkefni Tónlistarskóla Rangæinga og Lúðrasveitarinnar, en 12 nemendur frá tónlistarskólanum spila með 28 manna sveitinni á þessum tónleikum.

 
Tónleikarnir verða haldnir

kl. 10.30 í íþróttahúsinu Hellu
kl. 13.15 í Hvolsskóla

Stjórnandi sveitarinnar er Eggert Björgvinsson.