Dagskrá:

Almenn mál
1. 2203101 - Menntastefna Rangárþings eystra 2022-2027

2. 2204019 - EKKO stefna; Forvarna- og viðbragðsáætlun Rangárþings eystra vegna eineltis, kynbundins áreitni, kynferðislegra áreitni eða ofbeldis á vinnustað(EKKO)

3. 1806022 - Umferðaröryggisáætlun; Rangárþing eystra

4. 2105079 - Gatnagerð - Hallgerðartún 2. áfangi

5. 2203085 - Beiðni um styrk; Íslandsdeild Transparency International

6. 2203087 - Lóðaleigusamningur; Hamragarðaheiði; Guðrún Árnadóttir

7. 2203054 - Íþróttavöllurinn á Hvolsvelli - Viðhald og umhirða

8. 2203026 - Ósk um afnot af túni

9. 2203106 - Umsókn um leigu á húsnæði Íslandspósts

10. 2204014 - Ósk um leigu á húsnæði Íslandspósts; Gegnur ehf

11. 2203044 - Verktakasamningur vegna skólaaksturs; ósk um endurskoðun samnings

12. 2204001 - Reglur um birtingu efnis á miðlum sveitarfélagsins

13. 2204020 - Tillaga L-lista um kynningarviðburð í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga

14. 2204011 - Reglur um refa- og minnkaveiðar í Rangárþingi eystra

15. 2203002 - Skotfélagið Skyttur; ósk um styk v. æskulýðsstarfs

Almenn mál - umsagnir og vísanir
16. 2203079 - Umsögn tækifærisleyfi; Andri Geir Jónsson

17. 2203096 - Umsögn um rekstrarleyfi - Ársgarður

18. 2203081 - Umsögn vegna rekstrarleyfis - Skarðshlíð 2.

Fundargerð
19. 2203001F - Heilsu-, íþrótta- og æskulýðsnefnd - 47
19.1 2112015 - Íþrótta- og afrekssjóður Rangþings eystra
19.2 2203002 - Skotfélagið Skyttur; ósk um styk v. æskulýðsstarfs
19.3 2112016 - HÍÆ önnur mál

20. 2203003F - Samgöngu- og umferðarnefnd - 17
20.1 1806022 - Umferðaröryggisáætlun; Rangárþing eystra

21. 2203007F - Skipulagsnefnd - 109
21.1 2112163 - Kirkjulækur 3 lóð 173063 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
21.2 2203028 - Umsókn um framkvæmdarleyfi - Olíutankur við kyndistöð
21.3 2203029 - Umsókn um stöðuleyfi - Matarvagn við Austurveg
21.4 2203083 - Umsókn um stöðuleyfi - Matarvagn á Hvolsvelli
21.5 2203100 - Landskipti - Steinar 1 lóð 6
21.6 2203093 - Deiliskipulag - Glæsistaðir
21.7 2203090 - Deiliskipulag - Sopi
21.8 2201003F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 64
21.9 2202005F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 65
21.10 2203006F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 66

Fundargerðir til kynningar
22. 2204013 - Sorpstöð Suðurlands; 310. fundur stjórnar; 29.03.2022

23. 2203084 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 908. fundur stjórnar

24. 2204012 - Húsnefnd Fossbúðar; 4. fundur kjörtímabilsins 2018-2022

Mál til kynningar
25. 2203082 - Endurskipulagning sýslumannsembætta

26. 2203102 - Samband íslenskra sveitarfélaga; Bókun stjórnar um innleiðingu barnaverndarlaga

 

05.04.2022

Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri