- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
FUNDARBOÐ
283. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, 9. september 2021 og hefst kl. 12:00
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2109009 - Kjörskrá vegna sameiningakosninga 2021 og auglýsing um framlagningu kjörskrár
2. 2109007 - Kjörskrá vegna alþingiskosninga 2021 og auglýsing um framlagningu kjörskrár
3. 2109005 - Viðauki 2 við fjárhagsáætlun 2021
4. 2108047 - Hjólreiðastígur milli Hellu og Hvolsvallar; samlegðaráhrif við lagningu jarðstrengs Landsnets milli Hellu og Rimakots.
Lagðar fram upplýsingar af sameignlegum fundi fulltrúa Rangárþings eystra, Rangárþings ytra og fulltrúum Landsnets. Tillaga er um að Rangárþing eystra taki þátt í starfshópi til að kanna samlegðarhagkvæmni við framkvæmd göngu- og reiðhjólastígs og jarðstrengslagnar sem skili frumniðurstöðum í september n.k.
5. 2106114 - Gatnagerð - Miðbær Hvolsvöllur Sóleyjargata
6. 2107034 - Reglur um lækkun og niðurfellingu dráttarvaxta á fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði; drög
7. 2011011 - Framkvæmdir og viðhald - Nýr leikskóli Vallarbraut
Lagður fram samningur við Spesíuna ehf. um jarðvinnu fyrir undirstöður nýrrar leikskólabyggingar.
8. 2109013 - Nýr leikskóli Vallarbraut; kynning hönnuðar
Páll V. Bjarnason ariktekt kemur á funda sveitarstjórnar og kynning hönnun á nýjum leikskóla.
9. 2106034 - Skýrsla Framtíðarseturs Íslands; Hvað gerist handan morgundagsins; Sveitarfélög í breyttu umhverfi
Skýrslan var lögð fram á 281. fundi sveitarstjórnar og henni vísað til frekari umfjöllunar á haustdögum.
10. 2108058 - Ársþing SASS 28.-29. okt. 2021; Kjörbréf
11. 2009017 - Trúnaðarmál
Fundargerð
12. 2107004F - Byggðarráð - 203
12.1 2107004 - Ósk um leyfi til að setja upp minningarskjöld á Skuggahelli
12.2 2106005 - Leigusamningur Seljalandsskóla
12.3 2102089 - Hvolstún 13 - Afturköllun lóðar
12.4 2011011 - Framkvæmdir og viðhald - Nýr leikskóli Vallarbraut - Tilboð í jarðvinnu
12.5 2107030 - Umsögn; Hótel Skógar ehf; rekstrarleyfi fnr.219-1264 og 221-6383
12.6 2107029 - Umsögn; Paradísarhellir ehf; rekstrarleyfi fnr. 219-2053
12.7 2107037 - Umsögn; Kotmót 2021 tækifærisleyfi
12.8 2106113 - Félagsmálanefnd Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu. 89. fundur 24.06.2021
12.9 2106124 - Húsnefnd Fossbúðar; 2. fundur kjörtímabilsins 2018-2022
12.10 2106128 - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs; 217. fundur stjórnar
12.11 2107002F - Skipulagsnefnd - 100
12.12 2106006F - Menningarnefnd - 42
12.13 2107001F - Stjórn Njálurefils SES - 9
12.14 2106004F - Stjórn Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu - 52
12.15 2106116 - Sorpstöð Suðurlands; 303. fundur stjórnar; 22.06.2021
12.16 2107033 - Leiðbeiningar ráðuneytisins um innheimtu dráttarvaxta af kröfum vegna fasteignaskatta
12.17 2104006 - Styrktarsjóður EBÍ; óskað eftir umsóknum vegna úthlutunar 2021
12.18 2107046 - Fjölmiðlaskýrsla 2021; jan-júní
12.19 2101021 - Safnmappa; þingsályktanir og frumvörp til umsagnar 2021
12.20 2003019 - Covid19; Upplýsingar
13. 2108005F - Byggðarráð - 204
13.1 2003047 - Ákvörðun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, skv. VI. bráðabirgðarákvæðis sveitarstjórnarlaga
13.2 2108042 - Viðauki 1 við fjárhagsáætlun 2021
13.3 2108043 - Kirkjuhvoll; Ársreikningur 2020
13.4 2107020 - Skráning lögbýlis - Skeggjastaðir 31
13.5 2108030 - Umsögn; Gamla fjósið ehf.; rekstrarleyfi fnr.219-1507
13.6 2108004F - Skipulagsnefnd - 101
13.7 2108006F - Umhverfis- og náttúruverndarnefnd - 28
13.8 2108002F - Stjórn Brunavarna Rangárvallasýslu bs. - 69
13.9 2108039 - SASS; 571. fundur stjórnar; 13.8.2021
13.10 2108029 - Forsendur fjárhagsáætlana 2022-2025
13.11 2108032 - Aðalfundur Vottunarstofunnar Túns ehf. 2021
13.12 2108034 - Veiðifélag eystri Rangár; Aðalfundarboð 2021
14. 2108003F - Menningarnefnd - 44
14.1 2106127 - Sveitarlistamaður Rangárþings eystra 2021
15. 2108056 - Félagsmálanefnd Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu. 90. fundur 26.08.2021
Fundargerðir til kynningar
16. 2108044 - Katla jarðvangur; 60. fundur stjórnar 24.08.2021
17. 2108059 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 900. fundur stjórnar
18. 2109001 - Bergrisinn; 29. fundur stjórnar; 9. apríl 2021
19. 2109002 - Bergrisinn; 30. fundur stjórnar; 7. júní 2021
20. 2109010 - Bergrisinn; 31. fundur stjórnar; 15. júlí 2021
Mál til kynningar
21. 2108057 - Umhverfisverðlaun atvinnulífsins 2021 ósk um tilnefningu