272. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, mánudaginn 3. febrúar 2025 og hefst kl. 08:15


Dagskrá:
Almenn mál
1. 2410062 - Endurskoðun - úthlutunarreglna Rangárþings eystra
2. 2410061 - Endurskoðun - gatnagerðargjöld


Almenn mál - umsagnir og vísanir
3. 2501044 - Umsagnarbeiðni - tækisfærileyfi þorrablót Heimaland - 22.02.2025
4. 2501066 - Umsagnarbeiðni - tækifærisleyfi þorrablót Njálsbúð 15.02.25
5. 2501073 - Umsögn um rekstrarleyfi - gistileyfi - Stóra Mörk 3D
6. 2502001 - Umsókn um rekstraleyfi - gistileyfi - Rauðuskriður


Fundargerð
7. 2501003F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 59
7.1 2410077 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Ormsvöllur 2 -


Umfangsflokkur 2
7.2 2501027 - Markaðsstofa Suðurlands; Handbók; Uppbygging ferðamannastaða
7.3 2412021 - Landskipti - Syðsta-Mörk
7.4 2412039 - Landskipti - Ytra-Seljaland
7.5 2501026 - Landskipti - Gláma, millispilda
7.6 2407060 - Landskipti - Skyggnir
7.7 2411077 - Deiliskipulag - Ytri-Skógar, tjaldsvæði og bílastæði
7.8 2406051 - Deiliskipulag - Eystri Sámsstaðir
7.9 2501031 - Deiliskipulag - Móland
7.10 2411078 - Deiliskipulag - Ytra-Seljaland, Bolavellir
7.11 2412068 - Deiliskipulag - Seljalandsfoss
7.12 2409019 - Deiliskipulag - Heylækur
7.13 2304020 - Deiliskipulag - Steinar 1
7.14 2501025 - Aðalskipulag - Seljalandssel
7.15 2412067 - Aðalskipulag - Vindás og Litli-Moshvoll
7.16 2412002F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 126
7.17 2411013F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 125
8. 2501008F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 60
8.1 2405018 - Gatnagerð - eldrihluti Hvolsvallar
8.2 2408035 - Breyttir ferlar - upphreinsun skurða
8.3 2501043 - Vatnsveitur í Rangárþingi eystra
8.4 2501050 - Umsókn í styrkvegasjóð 2025
8.5 2501042 - Þjóðvegur 1 í Rangárþingi eystra
8.6 2501049 - Stofnbrautir í Rangárþingi eystra
8.7 2410079 - Umferðarmál - Öldubakki lokun fyrir gegnumstreymi umferðar
8.8 2501051 - Umferðarmál - Almenn yfirferð á Hvolsvelli
8.9 2501052 - Fjallvegir í Rangárþingi eystra
9. 2501010F - Heilsu-, íþrótta- og æskulýðsnefnd - 70
9.1 2411007 - Líkamsræktin í íþróttahúsinu
9.2 2411060 - Frístundastyrkur
9.3 2210063 - Íþrótta- og afrekssjóður Rangþings eystra
10. 2412004F - Markaðs- og menningarnefnd - 23
10.1 2410071 - Menningarsjóður Rangárþings eystra; haustúthlutun 2024
11. 2501006F - Markaðs- og menningarnefnd - 24
11.1 2501023 - Tillaga um breytingu á úthlutun úr Menningarsjóði
11.2 2501027 - Markaðsstofa Suðurlands; Handbók; Uppbygging ferðamannastaða
12. 2412005F - Fjölskyldunefnd - 22
12.1 2412041 - Hvolsskóli; Starfsáætlun 2024-2025
12.2 2412040 - Skólanámsskrá Hvolsskóla 2024-2025
12.3 2411009F - Fjölmenningarráð - 8
13. 2501002F - Fjölmenningarráð - 9
13.1 2501011 - Teams meeting regarding Multicultural festival
13.2 2412007 - Erindi til Fjölmenningarráðs


Fundargerðir til kynningar
14. 2501047 - Heilbrigðiseftirlit Suðurlands; 241. fundargerð - 14.01.2025
15. 2501055 - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs; 241. fundur stjórnar 20.01.2025
16. 2501056 - 330. fundur Sorpstöðvar Suðurlands 18.12.2024
17. 2501065 - Bergrisinn; 80. fundur stjórnar - 13.01.25


Mál til kynningar
18. 2501067 - Tilkynning um fyrirhugaða breytingu á skráningu á Lynghagavegi í vegaskrá


04.02.2025
Árný Hrund Svavarsdóttir, Formaður byggðarráðs.