Fundur sveitarstjórnar verður haldinn í fjarfundi á eftirfarandi slóð: https://us02web.zoom.us/j/87961063806

Dagskrá:

Almenn mál
1. 2003047 - Ákvörðun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, skv. VI. bráðabirgðarákvæðis sveitarstjórnarlaga
Heimild sveitarstjórna til að víkja frá tilteknum ákvæðum sveitarstjórnarlaga til að tryggja starfshæfi sitt og auðvelda ákvarðanatöku við stjórn sveitarfélags, á grundvelli VI. bráðabirgðarákvæðis sveitarstjórnarlaga, hefur verið framlengd til 10. mars 2021.

2. 2011030 - Oddafélagið; uppbygging Menningar- og fræðaseturs að Odda
Lagt er fram erindi Oddafélagsins um drög að framtíðarstefnu um uppbyggingu Menningar- og fræðaseturs að Odda - Sæmundarstofu.
Friðrik Erlingsson mætir til fundarins og kynnir erindið fyrir hönd Oddafélagsins.

Gestir
Friðrik Erlingsson - 12:15

3. 2011009 - Lántaka nóvember 2020; lánasamningur
Til umfjöllunar á fundinum er lántaka frá Lánasjóði sveitarfélaga að framkvæmda í eignasjóði, samanber meðfylgjandi lánasamningur.

4. 2011010 - Fjárhagsáætlun Rangárþings eystra 2021-2024; forsendur
Skrifstofu- og fjármálastjóri leggur fram og fer yfir tillögur og forsendur að fjárhagsáætlun 2021.

5. 2011028 - Skipan í starfs- og kjaranefnd
Lögð er fram tillaga um að setja á laggirnar starfs- og kjaranefnd Rangárþings eystra.

6. 2011004 - Auglýsing um lóðaúthlutanir
Skipulags- og byggingarfulltrúi óskar eftir heimild til þess að auglýsa lóðir í 1. áfanga gatnagerðar í Hallgerðartúni til úthlutunar ásamt íbúðalóðum á Ytri-Skógum.

7. 2010040 - Lóðarleigusamningur, úthlutunarreglur lóða og samþykktir um gatnagerðargjöld
Skipulags- og byggingarfulltrúi leggur fram til samþykktar nýtt form á lóðarleigusamningi fyrir lóðir í eigu og umsjón Rangárþings eystra. Einnig er búið að uppfæra úthlutunarreglur lóða og samþykkt um gatnagerðargjöld.

8. 2003042 - Aðgerðaráætlun; Heimsfaraldur inflúensu; COVID-19
Lögð er fram til umræðu og staðfestingar endurskoðuð aðgerðaráætlun Rangárþings eystra í heimsfaraldri af völdum Covid-19

9. 2009094 - Endurskoðun á friðlýsingu Skógafoss og nágrenni

10. 2009087 - Aðgerðaráætlun SOS vegna svæðisáætlunar
Stjórn Sorpstöðvar Suðurlands hefur unnið að drögum að aðgerðaráætlun á Suðurlandskafla aðgerðaráætlunar fyrir endurskoðun á sameiginlegri svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs fyrir Suðvesturhornið 2021-2032. Drögin voru tekin fyrir á síðasta fundi stjórnar SOS og var þar eftirfarandi bókun gerð:
3. Aðgerðaráætlun fyrir SOS vegna svæðisáætlunar
Formaður fór yfir drög að Suðurlandskafla aðgerðaráætlunar fyrir endurskoðun á sameiginlegri svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs fyrir Suðvesturhornið 2021-2032.
Samþykkt var að fyrirliggjandi drög að aðgerðaráætlun SOS verði send aðildarsveitarfélögum til kynningar, umræðu og kallað eftir athugasemdum. Í kjölfar þess, í nóvembermánuði n.k., verði haldinn samráðsfundur með fulltrúum sveitarfélaganna um áætlunina.

11. 2010027 - Tónsmiðja Suðurlands; Ósk um niðurgreiðlsu skólagjalda.

12. 2011026 - Strandverðir Íslands; hreinslun strandlengjunnar; Veraldarvinir

13. 2011018 - Trúnaðarmál

14. 2011024 - Baráttuhópur smærri fyrirtækja, einyrkja og stjálfstætt starfandi aðila í ferðaþjónustu; erindi til stjórnvalda

15. 2010072 - Umsögn; Lambafell nýtt rekstrarleyfi

Almenn mál - umsagnir og vísanir
16. 2010071 - Umsögn; Lambafell nýtt rekstrarleyfi

Fundargerð
17. 2010002F - Byggðarráð - 197
17.1 2010041 - Frestir vegna fjárhagsáætlana sveitarfélaga 2021
17.2 2010027 - Tónsmiðja Suðurlands; Ósk um niðurgreiðlsu skólagjalda.
17.3 2010055 - Fyrirspurn vegna lagningu ljósleiðara
17.4 2010059 - Samstarf um greiðslu gistináttagjalds í neyðarathvörfum Reykjavíkurborgar fyrir heimilislausa
17.5 2003024 - Viðbragðsáætlun; Heimsfaraldur inflúensu; COVID-19
17.6 2010051 - Umsögn; Grund; rekstrarleyfi
17.7 2009004F - Menningarnefnd - 36
17.8 2010023 - 562. fundur stjórnar SASS; 2.10.2020
17.9 2010056 - Bergrisinn; 21. fundur stjórnar; 12.10.2020
17.10 2010061 - 81. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu; 22.10.2020
17.11 1903077 - ASK Rangárþings eystra; Heildarendurskoðun
17.12 2009009 - Svæðisskipulagsgerð fyrir Suðurhálendið; fundargerðir og gögn
17.13 2010057 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 889. fundur stjórnar
17.14 2010017 - Íslensku menntaverðlaunin, tilnefning
17.15 2010060 - Samningur; um aðgerðir til stuðnings við atvinnulíf og samfélag vegna Covid 19
17.16 2006046 - Tölur um atvinnuleysi 2020
17.17 2010058 - Brunabót; Ágóðahlutagreiðsla 2020
17.18 2009032 - Ársþing SASS 29.-30. okt. 2020; Kjörbréf
17.19 2010045 - Landsþing sambands íslenskra sveitarfélaga; Boðun á XXXV. landsþing; 18. desember 2020
17.20 2010063 - Virkjun vindorku á Íslandi; stefnumótunar- og leiðbeinigarrit Landverndar
17.21 2001021 - Safnmappa; þingsályktanir og frumvörp til umsagnar 2020
17.22 2010067 - Móttökusveitarfélög; beiðni félagsmálaráðuneytisins um þátttöku í tilraunaverkefni
17.23 2010069 - Rangárbakkar; aðalfundarboð 2020
17.24 2010068 - Húsfriðunarsjóður; auglýst eftir umsóknum

18. 2010007F - Skipulagsnefnd - 92
18.1 1511092 - Miðbær; deiliskipulag; endurskoðun
18.2 1907095 - Deiliskipulag - Lambalækur, íbúðarhúsalóðir
18.3 2004057 - Landskipti; Sléttuból
18.4 2008016 - Deiliskipulag; Ormsvöllur, breyting
18.5 2010014 - Landskipti; Uppsalir
18.6 2010033 - Landskipti; Eyvindarmúli vestri
18.7 2010083 - Landskipti; Uppsalir
18.8 2010086 - Landskipti; Steinmóðarbær 5
18.9 2010089 - Deiliskipulag - Kirkjulækjarkot
18.10 2010091 - Landskipti; Ráðagerði
18.11 2010092 - Landskipti; Eyvindarmúli lóð
18.12 2010093 - Landskipti; Eyvindarmúli eystri
18.13 1903206 - Deiliskipulag - Kirkjuhvoll og Heilsugæslan Hvolsvelli

19. 2009004F - Menningarnefnd - 36
19.1 2008011 - Menningarsjóður - haustúthlutun 2020
19.2 1911029 - Kjötsúpuhátíð 2020
19.3 1811033 - Nínulundur
19.4 1707061 - Afsteypa af höggmynd Nínu Sæmundsson Waldorf Astoria.
19.5 2005006 - Menningarnefnd; önnur mál

20. 2010004F - Samgöngu- og umferðarnefnd - 15
20.1 2007025 - Lausaganga bjúfjár á þjóðvegi ábending
20.2 2007047 - Samgöngunefnd - önnur mál

21. 2011029 - 563. fundur stjórnar SASS; 28.10.2020

22. 2011003 - Tónlistarskóli Rangæinga; 21. stjórnarfundur 28.október 2020

23. 2011031 - 48. fundur stjórnar félags- og skólaþjónustu; 14. október 2020

24. 2011034 - Rangárbakkar; Aðalfundargerð 2020; 3. nóvember 2020

25. 2011033 - Rangárhöllin; Aðalfundargerð 2020; 3. nóv 2020

Fundargerðir til kynningar
26. 2011008 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 890. fundur stjórnar

Mál til kynningar
27. 2003019 - Covid19; Upplýsingar

28. 2010016 - Kolefnisspor Suðurlands; skýrsla Umhversráðgjöf Íslands ehf.

29. 2010026 - Stefnuyfirlýsing Oddafélagsins

30. 2011001 - Mennta- og menningarmálaráðuneytið; Dagur íslenskrar tungu 2020

31. 2010096 - Tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu Þórunúpsvegar

32. 2003019 - Covid19; Upplýsingar

33. 2011035 - Dagur fórnarlamba umferðarslysa

34. 2001021 - Safnmappa; þingsályktanir og frumvörp til umsagnar 2020