Dagskrá:

 

Almenn mál

1.

1906049 - Kosning í Byggðarráð

     

2.

1906048 - Kjör oddvita og varaoddvita til eins árs

     

3.

1906052 - Sumarleyfi sveitarstjórnar

     

4.

1906053 - Aukafundaseta sveitarstjórnamanna

     

5.

1906047 - Ósk um samstarf sveitarfélagsins við Tónsmiðju Suðurlands

     

6.

1906044 - Unicef á Íslandi; erindi til sveitarstjórnar

 

UNICEF á Íslandi hvetur öll sveitarfélög til að setja sér heildstætt og samræmt verklag, vegna gruns um ofbeldi og vanrækslu fyrir allar stofnanir sem starfa með börnum.

     

7.

1906051 - Beiðni um styrkveitingu til Styrktarfélags Klúbbsins Stróks

     

Almenn mál - umsagnir og vísanir

8.

1906062 - Umsögn; Hvolsvegur 29, rekstrarleyfi

     

9.

1906063 - Umsögn; Ysta Skála; gistileyfi

     

Fundargerð

10.

1906002F - Skipulagsnefnd - 71

 

10.1

1906012 - Þórsmörk; Brú yfir Þröngá

 

10.2

1905084 - Landskipti; Eystra Seljaland

 

10.3

1905080 - Ósk um breytingu á staðfangi

 

10.4

1905072 - Landskipti; Stóra-Mörk 1 - Lóð C

 

10.5

1905015 - Deiliskipulagsbreyting; Ytri-Skógar

 

10.6

1903206 - Deiliskipulag - Kirkjuhvoll og Heilsugæslan Hvolsvelli

 

10.7

1901037 - Brúnir 1; Aðalskipulagsbreyting

 

10.8

1811020 - Hvolsvöllur; Deiliskipulag

 

10.9

1805024 - Brúnir 1; Deiliskipulag

 

10.10

1703021 - Eyvindarholt-Langhólmi; Deiliskipulag

 

10.11

1511092 - Miðbær; deiliskipulag; endurskoðun

 

10.12

1905085 - Stöðuleyfi; Borgir, A-Landeyjum

 

10.13

1906038 - Landskipti; Hamragarðar

 

10.14

1906039 - Stöðuleyfi; Hvolsvöllur

 

10.15

1905002 - Hamragarðar; Umsókn um stöðuleyfi

     

11.

1906042 - 36. fundur; Heilsu-, íþrótta og æskulýðsnefndar; 2. mai 2019

     

12.

1905058 - Tónlistarskóli Rangæinga; 12. stjórnarfundur

     

13.

1906040 - Bergrisinn; fundargerð 6. fundar stjórnar; 27. mai 2019

     

Fundargerðir til kynningar

14.

1905069 - Gamli bærinn í Múlakoti; 16. fundur stjórnar

     

15.

1906045 - Heilbrigðisnefnd Suðurlands; 196. fundur stjórnar; 9. mai 2019

     

16.

1906041 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 871. fundur stjórnar; 29. mai 2019

     

Mál til kynningar

17.

1905088 - Landeyjahöfn; Drög að matsáætlun vegna viðhaldsdýpkunar

     

18.

1906046 - Mennta - og menningarmálaráðuneyti; Námsstyrkir vegna nýliðunar kennara

     

19.

1906050 - Skýrsla um starfsemi orlofs húsmæðra

     

20.

1902326 - Safnmappa; þingsályktanir og frumvörp til umsagnar 2019

     

 

   

11.06.2019

Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri.