250. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, 9. maí 2019 og hefst kl. 12:00

 

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1904244 - Beiðni um skólavist í sveitarfélagi utan lögheimilis

2. 1904262 - Forathugun v. þjónustusamnings við Útlendingastofnun

3. 1905021 - Uppgræðslufélag Fljótshlíða; styrkumsókn til uppgræðslu

4. 1905006 - Bergrisinn, þjónustusamingur um málefni fatlaðs fólks; 2019

5. 1905037 - Vesturskák; ósk eiganda um sölu á landi

6. 1905019 - Veiðihús ehf; umsögn um rekstrarleyfi

7. 1905017 - Skógar gesthús slf; umsögn um rekstarleyfi

8. 1905023 - N1 ehf; umsögn um rekstrarleyfi

9. 1905018 - Eldstó ehf; umsögn um rekstrarleyfi

10. 1905022 - Stóra-Grund ehf; umsögn um rekstrarleyfi

 

Fundargerðir

11. 1904003F - Byggðarráð - 180

11.1 1904067 - Nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu; umsögn í samráðsgátt

11.2 1904238 - Almenningar; Ósk um styrk til landgræðslu

11.3 1904227 - 279. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands; 9.4.2019

11.4 1903214 - 65. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu; 14.3.2019

11.5 1904237 - 46. fundur stjórnar Kötlu jarðvangs

11.6 1904243 - 203. fundur Sorpstöðvar Rangárvallasýslu; 10.4.2019

11.7 1904242 - 545. fundur stjórnar SASS; 4.4.2019

11.8 1904228 - Samband íslenskra sveitarfélaga; Stjórnarfundur nr. 870

11.9 1904229 - 195. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands

11.10 1904239 - Samráðsfundur við Vegagerð

11.11 1902326 - Safnmappa; þingsályktanir og frumvörp til umsagnar 2019

12. 1904002F - Skipulagsnefnd - 69

12.1 1903103 - 24. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

12.2 1806054 - Hellishólar; Aðalskipulagsbreyting; Íbúðasvæði

12.3 1809050 - Deiliskipulag: Hellishólar, frístundabyggð breytt í íbúðabyggð

12.4 1903011 - Deiliskipulag; Borgareyrar

12.5 1903077 - ASK Rangárþings eystra; Heildarendurskoðun

12.6 1904007 - Efri-Rot; Landskipti

12.7 1904124 - Hallgeirsey 2; Landskipti

12.8 1904204 - Deiliskipulag - Skarðshlíð 2; Breyting á dsk

12.9 1904222 - Fossbúð; Umsókn um stöðuleyfi

12.10 1904267 - Borgareyrar; Stöðuleyfi

12.11 1905002 - Hamragarðar; Umsókn um stöðuleyfi

12.12 1905013 - Hvolsvöllur, íþróttavöllur; Umsókn um stöðuleyfi

Fundargerðir til kynningar

13. 1905005 - Bergrisinn, stjórnarfundur; 9. apríl 2019

 

Mál til kynningar

14. 1905040 - Ábúendatal V-Landeyja; Kynning á sveitarstjórnarfundi

Gestir

Þorgils Jónasson - 12:30

15. 1904245 - Midgard; Kynning á sveitarstjórnarfundi

Gestir

Björg Árnadóttir - 13:00

16. 1905024 - Kostnaður Rangárþings eystra við sorphreinsun og eyðingu

Margrét Jóna, skrifstofu- og fjármálstjóri, fer yfir þróun kostnaðar vegna sorphiðu og urðunar.

17. 1904269 - Fjármál sveitarfélaga; Erindi samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis

18. 1902326 - Safnmappa; þingsályktanir og frumvörp til umsagnar 2019

 

07.05.2019

Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri.