FUNDARBOÐ

249. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, 11. apríl 2019 og hefst kl. 12:00

Dagskrá:

Almenn mál
1. 1904148 - Kolefnisjöfnun Rangárþings eystra
Rangárþing eystra láti reikna út kolefnisspor sitt, í rekstri sveitarfélagsins. Setji sér í kjölfarið áætlun um kolefnisjöfnun rekstrarins.

2. 1904067 - Nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu; umsögn í samráðsgátt

3. 1904063 - Áform Fjármálaráðuneytisins um skerðingar á tekjum Jöfnunarsjóðs

4. 1902323 - Erindi um tilnefningu fulltrúa á samráðsvettvang Sóknaráætlunar Suðurlands

5. 1904058 - Jafnréttisstofa; Beiðni um afhendingu á jafnréttisáætlun

6. 1904069 - Jafnréttisáætlun Rangárþings eystra; 2019-2022

20. 1904149 - Trúnaðarmál

21. 1903080 - Trúnaðarmál

22. 1904127 - Trúnaðarmál

23. 1809023 - Trúnaðarmál

24. 1903266 - Stuðningshópur Tryggva Ingólfssonar; spurningar er varðar málefni Tryggva

Fundargerð
7. 1903004F - Byggðarráð - 179
7.1 1903249 - SASS; Svæðisskipulag Suðurhálendið; tilnefning fulltrúa
7.2 1903003F - Fagráð Sögusetursins - 8
7.3 1903211 - 12. fundur jafnréttisnefndar; 6. 3. 2019
7.4 1903212 - 13. fundur jafnréttisnefndar; 13.3.2019
7.5 1903207 - 35. fundur; Heilsu- íþrótta og æskulýðsnefndar; 6.3.2019
7.6 1903280 - Samgöngu- og umferðarnefnd; 11. fundur; 20.3 2019
7.7 1903214 - 65. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu; 14.3.2019
7.8 1903209 - 37. fundur stjórnar félags- og skjólaþjónustu; 12.3.2019
7.9 1903154 - Tónlistarskóli Rangæinga; 11. stjórnarfundur
7.10 1903213 - 544. fundur stjórnar SASS; 1.3.2019
7.11 1903208 - 278. fundur stjórnar Sorpstöðvar suðurlands; 11.3.2019
7.12 1903283 - Héraðsráðsfundur; 14.03.2019
7.13 1903242 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 869. fundur; 15.3.2019
7.14 1903244 - Umboðsmaður alþingis; álit; heimildir sveitarstjórna til valdframsals vegna ráðninga
7.15 1902326 - Safnmappa; þingsályktanir og frumvörp til umsagnar 2019

8. 1904001F - Skipulagsnefnd - 68
8.1 1511092 - Miðbær; deiliskipulag; endurskoðun
8.2 1804020 - Núpur 2; Deiliskipulag
8.3 1703021 - Eyvindarholt-Langhólmi; Deiliskipulag
8.4 1901037 - Brúnir 1; Aðalskipulagsbreyting
8.5 1805024 - Brúnir 1; Deiliskipulag
8.6 1901010 - Útskák; Aðalskipulagsbreyting
8.7 1902167 - Landeyjahöfn; Framkvæmdaleyfi fyrir hleðslustöð og spenni
8.8 1903146 - Landskipti; Hesteyrar 3
8.9 1903177 - Landskipti; Hólmur
8.10 1903201 - Umsókn um lóð
8.11 1903377 - Deiliskipulag; Ystabælistorfa, óveruleg breyting
8.12 1903387 - Umsókn um flutning á húsi; Gimbratún 33
8.13 1904002 - Umsókn um stöðuleyfi

9. 1902007F - Menningarnefnd - 26
9.1 1903079 - Menningarnefnd; stofnun menningarsjóðs
9.2 1902435 - Beiðni um styrk; vegna útgáfu bókarinnar Leitin að Njáluhöfundi
9.3 1903264 - Beiðni um styrk; útiljósmyndasýning 2019
9.4 1903364 - Beiðni um styrk; Tónleikar í Þykkvabæjarkirkju og Breiðabólstaðarkirkju
9.5 1903252 - Páskar í Rangárþingi eystra 2019
9.6 1903253 - Önnur mál; 26. fundur Menningarnefndar

10. 1904071 - 13. fundur; Velferðarnefnd; 26. mars 2019a

11. 1904136 - 41. fundur; Fræðslunefnd; 3. apríl 2019

12. 1904074 - 38. fundur stjórnar Félag- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýlsu; 26. mars 2019

Fundargerðir til kynningar
13. 1904076 - Samráðsnefnd sorpsamlaganna á suðvesturlandi; fundargerð; 18. mars 2019

Mál til kynningar
14. 1904147 - Lögreglustjórinn á Suðurlandi; kynning á löggæslu og almannavörnum í sveitarfélaginu
Heimsókn kl 13.00
Kjartan Þorkelsson lögreglustjóri og Björn Ingi Jónsson verkefnastjóri almannavarna á Suðurlandi koma og kynna sín störf.

15. 1904006 - Ferðamenn í Rangárþingi eystra 2008 - 2018

16. 1904057 - Bréf um almennt eftirlit með fjármálum og fjármálastjórn sveitarfélaga

17. 1807019 - Fundur vegna þjóðlendumála
Forsætisráðuneytið hyggst halda fund mánudaginn 3. júní nk. í Hvoli Hvolsvelli.

18. 1904133 - Styrktarsjóður EBÍ; óskað eftir umsóknum vegna úthlutunar 2019

19. 1902326 - Safnmappa; þingsályktanir og frumvörp til umsagnar 2019

 

09.04.2019
Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra.