FUNDARBOÐ

248. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, 14. mars 2019 og hefst kl. 11:00

 Dagskrá:

Almenn mál
1. 1902312 - Heilsueflandi samfélag; Rangárþing eystra
Sveitarstjórn leggur til að hafin verið undirbúningsvinna að því að gera Rangárþing eystra að heilsueflandi samfélagi

2. 1903032 - Kirkjuhvolsreitur; Endurskoðun deiliskipulags
Sveitarstjórn Rangárþings eystra leggur til að hafin verði vinna við endurskoðun á deiliskipulagi Kirkjuhvolsreitsins á Hvolsvelli.

3. 1903079 - Menningarnefnd; stofnun menningarsjóðs
Sveitarstjórn leggur til að stofnaður verði menningarsjóður Rangárþings eystra.

4. 1903081 - Ferðamálastefna Rangárþings eystra

5. 1902323 - Erindi um tilnefningu fulltrúa á samráðsvettvang Sóknaráætlunar Suðurlands
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga óskar eftir tilnefningu fjögurra fulltrúa á fund samráðsvettvangs Sóknaráætlunar Suðurlands. Um er að ræða tvo kjörna fulltrúa og tvo aðra fulltrúa úr sveitarfélaginu. Samráðsvettvangurinn mótar þær áherslur sem unnið verður eftir í Sóknaráætlun Suðurlands á tímabilinu 2020-2024.

6. 1903015 - SASS; Bréf frá samgöngunefnd; óskað eftir upplýsingum um forgangsverkefni
Stjórn SASS hefur skipað starfnefnd sem á að endurskoða Samgönguáætlun Suðurlands fyrir næstur 10 ár.
Nefndin kallar hér með eftir upplýsingum sveitarstjórn, um helstu forgagnsverkefni í samgöngumálum 2019-2028.
1. Hver eru þrjú helstu forgangsverkefni í nýframkvæmdum er varða samgöngur í sveitarfélaginu ykkar?
2. Hver eru þrjú helstu forgangsverkefni í rekstri og viðhaldi samgöngumannvirkja í sveitarfélaginu ykkar?
3. Ef horft er á Suðurlands sem heild, hvaða þrjár samgönguframkvæmdir myndi sveitarstjórn ykkar setja fremst á blað, aðrar en í ykkar sveitarfélagi?
4. Hver er afstaða sveitarstjórnar er varða áætlanir ríkisstjórnar um veggjöld?
5. Hvaða sýn hefur sveitarstjórn á fyrir komulag almenningssamgangna á Suðurlandi?
6. Annað sem sveitarstjórn vill koma á framfæri við samgöngunefnd SASS?

7. 1903056 - LS; Lánaumsókn vegna Brunavarna Rangárvallasýslu, vegna slökkvustöðvar á Hellu
Staðfesting vegna lántöku til verkefnisins hjá Lánasjóði sveitarfélaga.

8. 1903080 - Trúnaðarmál

9. 1809023 - Trúnaðarmál

Almenn mál - umsagnir og vísanir
10. 1903016 - Umsögn; Forsæti breiting á gistileyfi
Sýslumaðurinn á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna gistileyfis.

Fundargerð
11. 1902006F - Byggðarráð - 178
11.1 1902323 - Erindi um tilnefningu fulltrúa á samráðsvettvang Sóknaráætlunar Suðurlands
11.2 1902315 - Áskorun til sveitarfélagsins; losun á slátturúrgangi og ástand folfvallar
11.3 1902335 - Fyrirspurn um notendaráð fatlaðs fólks
11.4 1902319 - 40. fundur Fræðslunefndar; 12. febrúar 2019
11.5 1902314 - 12. fundur Ungmennaráðs; 16.11 2018
11.6 1902316 - 13. fundur Ungmennaráðs; 18.12.2018
11.7 1902317 - 14. fundur Ungmennaráðs; 15.2.2019
11.8 1902003F - Velferðarnefnd - 11
11.9 1902004F - Markaðs- og atvinnumálanefnd - 4
11.10 1902321 - 64. fundur Félagsmálanefndar; 14.2.2019
11.11 1902318 - 277. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands bs.; 18. febrúar 2019
11.12 1902320 - 543. fundur stjórnar SASS; 1.2.2019
11.13 1902336 - 36. fundur stjórnar Félag- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu
11.14 1902015 - Alda; Ráðgjöf um styttingu vinnuvikunnar og eflingu lýðræðis
11.15 1902326 - Safnmappa; þingsályktanir og frumvörp til umsagnar 2019
11.16 1902332 - Bréf um stefnumótun í málefnum barna og endurskoðun á félagslegri umgjörð

12. 1903013 - 12. fundur Velferðarnefndar; 26.2.2019

13. 1902318 - 277. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands bs.; 18. febrúar 2019

14. 1903005 - Tónlistarskóli Rangæinga; 9. stjórnarfundur

15. 1903033 - Jafnréttisnefnd; 12. fundur

16. 1903002F - Skipulagsnefnd - 67
16.1 1705018 - Ráðagerði; Deiliskipulag
16.2 1804026 - Heylækur 3; Deiliskipulag
16.3 1902031 - Þorvaldseyri; Landskipti
16.4 1902127 - Hlíðarvegur 15; Ósk um breytta landnotkun
16.5 1902297 - Landskipti; Stóra-Mörk 2 land L191742
16.6 1902383 - Breytt skráning heitis; Kirkjulækur 2 lóð
16.7 1902438 - Landskipti; Seljalandssel
16.8 1903004 - Stöðuleyfi; Naglverk ehf, Ormsvöllur 9
16.9 1903006 - Stöðuleyfi; Karl Víðir Jónsson, Rauðafell 1
16.10 1903011 - Deiliskipulag; Borgareyrar
16.11 1901080 - Hvolsvöllur, skóla- og íþróttasvæði; Deiliskipulag
16.12 1811020 - Hvolsvöllur; Deiliskipulag

Fundargerðir til kynningar
17. 1903014 - Samband íslenskra sveitarfélaga; Stjórnarfundur nr 868

Mál til kynningar
18. 1903082 - Fundarboð; Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ofh.

19. 1902326 - Safnmappa; þingsályktanir og frumvörp til umsagnar 2019
Frumvarp um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir.
Tillaga til þingsályktunar um endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi.

12.03.2019
Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri.