217. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 1. september 2022 og hefst kl. 08:15

Dagskrá:
Almenn mál
1. 2208060 - Umsókn um lóð Hallgerðartún 6
1 umsókn barst vegna úthlutunar lóðar að Hallgerðartúni 6. Umsækjandi um lóðina er: Loft
11 ehf.
2. 2208104 - Varðandi afgreiðslu á erindi um styttingu á opnunartíma Skólaskjóls og
svigrúm til að fjölga heimferðum.
3. 2208091 - Launastefna Rangárþings eystra
4. 2208092 - Jafnlaunastefna Rangárþings eystra
5. 2208106 - Jafnlaunavottun; launagreining

Almenn mál - umsagnir og vísanir
6. 2208061 - Umsögn vegna rekstrarleyfis - Jötunheimar
7. 2208096 - Umsókn um tækifærisleyfi; Tónrækt- Kjötsúpuhátíð

Fundargerðir til staðfestingar
8. 2208111 - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs; 223. fundur stjórnar; 29. ágúst 2022
9. 2208114 - Félagsmálanefnd Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu; 2. fundur

Fundargerðir til kynningar
10. 2208112 - SASS; 585. fundur stjórnar
11. 2208113 - Fjallskilanefnd Vestur-Eyjafjalla; Fundargerð 24. ágúst 2022

Mál til kynningar
12. 2208082 - Fjárhagsáætlun 2023-2026; forsendur og umræður
13. 2208107 - Fjárhagsáætlun 2023-2026; umræður um gjaldskrár
14. 2208110 - Fjárfestingaáætlun 2022, fjárhagsstaða nýbyggingar leikskólans
15. 2208046 - Aðalfundur Vottunarstofunnar Túns ehf 2022; Fundarboð

30.08.2022
Árný Hrund Svavarsdóttir, Formaður byggðarráðs