196. fundur Byggðarráðs verður haldinn í fjarfundi, 24. september 2020 og hefst kl. 08:15

Fundur byggðarráðs er haldin í fjarfundi, með fjarfundarforritinu Zoom á eftirfarandi slóð: https://us02web.zoom.us/j/86002142921

Dagskrá:

Almenn mál
1. 2009061 - Stafrænt ráð sveitarfélaga; tilnefning í faghóp

2. 2009065 - Öldungaráð; Lausn frá nefndarstörfum; Benedikta S. Steingrímsdóttir

3. 2009034 - Stytting vinnuvikunnar; skipun í vinnutímahóp

4. 2009032 - Ársþing SASS 29.-30. okt. 2020; Kjörbréf

5. 2009048 - Æskulýðsnefnd kirkna í Rangárvallasýslu; Beiðni um styrk

6. 2009057 - Styrkbeiðni vegna verkefnisins Sigurhæðir

Fundargerðir til staðfestingar
7. 2009059 - 46. fundur stjórnar félags- og skólaþjónustu; 25.ágúst 2020

8. 2009050 - 47. fundur stjórnar félags- og skólaþjónustu; 15. september 2020

9. 2009051 - Aðalfundur Félags- og skólaþjónustu; 15.september .2020

10. 2009064 - 7. fundur stjórnar Skógasafns

Mál til kynningar
11. 2009049 - Sinfóníuhljómsveit Suðurlands; kynning á verkefninu

12. 2009055 - Jafnvægisvogin

13. 2009063 - Áskorun samtaka íslenskra handverksbrugghúsa til dómsmálaráðherra, alþingismanna og sveitarstjórnarfólks

14. 2009067 - Íþrótta- og tómstundastyrkir til tekjulágra heimila vegna Covid-19

15. 2003019 - Covid19; Upplýsingar

16. 2009053 - Úthlutun úr Námsgagnasjóði 2020

17. 2007037 - Uppbyggingateymi félags- og atvinnumála í kjölvar Covid 19

18. 2006046 - Tölur um atvinnuleysi 2020

19. 2009062 - Skýrsla Kjaratölfræðinefndar

22.09.2020
Rafn Bergsson, Formaður byggðarráðs.