- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
339. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 12.júní 2025 og hefst kl. 12:00
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2205115 - Kosning oddvita og varaoddvita
2. 2406028 - Kosning í byggðarráð
3. 2506030 - Sumarleyfi sveitarstjórnar 2025
4. 2506010 - Viðauki 1 við fjárhagsáætlun 2025
5. 2505030 - Leikskólinn Aldan; skóladagatal 2025-2026
6. 2505028 - Skóladagatal Hvolsskóla 2025-2026
7. 2411011 - Ungmennaþing 2024
8. 2410062 - Endurskoðun - úthlutunarreglna Rangárþings eystra
9. 2410061 - Endurskoðun - gatnagerðargjöld
10. 2502045 - Gatnagerð - Dufþaksbraut
11. 2505052 - Merkjalýsing - Syðsta-Mörk
12. 2505036 - Ósk um vilyrði fyrir lóðum; Vistarvegur 2, 4, 6, 8
13. 2412067 - Aðalskipulag - Vindás og Litli-Moshvoll
14. 2409019 - Deiliskipulag - Heylækur
15. 2503047 - Deiliskipulag - Stóra-Mörk 3d og 3b
16. 2406051 - Deiliskipulag - Eystri Sámsstaðir
10.06.2025
Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri.