FUNDARBOÐ 335. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 13. mars 2025 og hefst kl. 12:00

 

Dagskrá:

Almenn mál

1. 2503024 - Minnisblað sveitarstjóra; 13. mars 2025
2. 2503025 - Tillaga um að fella niður fastan fund Byggðarráðs í mars og halda aukafund 27. mars.
3. 2411032 - Húsnæðisáætlun Rangárþings eystra 2025
4. 2502052 - Menningarsjóður Rangárþings eystra; vorúthlutun 2025
5. 2412063 - Gervigrasvöllur; Kostnaðaráætlun; Hönnun
6. 2503023 - Breytt nefndarskipan N-lista 2025
7. 2502063 - Brunavarnir Rangárvallasýslu bs.; Ársreikningur 2024
8. 2503003 - Sinfó í sundi
9. 2503026 - Fyrirspurn fulltrúa B-lista um stöðu uppbyggingaráforma húsnæðis fyrir fatlað fólk í Rangárþingi.
10. 2411085 - Gjaldskrá Íþróttamiðstöð 2025
11. 2501049 - Aðalbrautir í Rangárþingi eystra
12. 2503011 - Ósk um breytt staðfang - Brú
13. 2502047 - Merkjalýsing - Skíðbakki
14. 2412072 - Merkjalýsing - Sameignarland Akurs, Hjarðartúns, Lynghaga og Miðtúns
15. 2502062 - Framkvæmdarleyfi - Vestmannaeyjastrengir 4 og 5
16. 2404212 - Aðalskipulag - Miðeyjarhólmur
17. 2501025 - Aðalskipulag - Seljalandssel
18. 2307052 - Aðalskipulagsbreyting - Dímonarflöt 1-7
19. 2305074 - Deiliskipulag - Dímonarflöt 1-7
20. 2309024 - Deiliskipulag - Þórólfsfell
21. 2502019 - Deiliskipulag - Traðarland 2
22. 2501070 - Deiliskipulag - Ytri-Skógar, Hérðasskólinn

Fundargerð
23. 2503001F - Byggðarráð - 274
23.1 2401026 - Auglýsing um lóðaúthlutanir - Þjóðlendur
23.2 2412063 - Gervigrasvöllur; Kostnaðaráætlun; Hönnun
23.3 2503005 - Hús frítímans
23.4 2503002 - Fjallskilanefnd Fljótshlíðar; beiðni um styrk vegna uppgræðslu á Fljótshlíðarafrétt 2025 03.03.2025
23.5 2503006 - Erindi varðandi skólaakstur í Rangárþingi eystra
23.6 2502037 - Umsögn um tækifærisleyfi - Kvennakórinn Ljósbrá skemmti- og söngkvöld 28.03.2025
23.7 2502005F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 62
23.8 2502009F - Heilsueflandi samfélag - 29
23.9 2502008F - Stjórn Brunavarna Rangárvallasýslu bs. - 87
23.10 2502016 - Bergrisinn; 81. fundur stjórnar - 27.01.2025
23.11 2502057 - Samband íslenkra sveitarfélaga; 965. fundur stjórnar 18.02.2025
23.12 2502058 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 966. fundur stjórnar 19.02.2025
23.13 2502059 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 967. fundur stjórnar 20.02.2025
23.14 2502060 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 968. fundur stjórnar 21.02.2025
23.15 2502061 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 969. fundur stjórnar 24.02.2025
23.16 2503001 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 970. fundur stjórnar 25.02.025
23.17 2503007 - 331. fundur Sorpstöðvar Suðurlands 25.02.2025
23.18 2502048 - Frumkvæðisathugun á stoð- og stuðningsþjónustureglum sveitarfélaga - Skýrsla
23.19 2502050 - Safnmappa; þingsályktanir og frumvörp til umsagnar 2025

24. 2502006F - Byggðarráð - 273
24.1 2411058 - Ósk um styrk vegna námskeiðs fyrri börn og unglinga.
24.2 2502003F - Fjölmenningarráð - 10
24.3 2501011F - Jafnréttisráð - 3
24.4 2502010 - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs; 242 fundur stjórnar 05.02.25
24.5 2502012 - 88. fundur Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu
24.6 2502023 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 963. fundur stjórnar 31.01.2025
24.7 2502036 - Arnardrangur; 21. stjórnarfundur 27.01.2025
24.8 2502016 - Bergrisinn; 81. fundur stjórnar - 27.01.2025
24.9 2502026 - Samkomulag eigenda Ytri-Skóga; Bílastæðagjöld


11.03.2025
Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri.